„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 14:18 Ásdís Karen Halldórsdóttir er komin til Braga í Portúgal og mun taka þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar með félaginu. @scbragafeminino Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira