Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 09:32 Xander Schauffele bítur í Ólympíugullverðlaunapening sinn sem hann vann í Tókýó 2021. Getty/Mike Ehrmann Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele hefur titil að verja þegar Opna breska meistaramótið í golfi hefst á morgun. Ekki spyrja hann þó af því hvar hann geymir Ólympíugullverðlaun sín. Opna breska meistaramótið fer að þessu sinni fram hjá Royal Portrush golfklúbbnum á Norður Írlandi. Þetta er í þriðja sinn sem klúbburinn hýsir Opna breska en í fyrsta sinn frá 2019. Opna breska risamótið verður sýnt í beinni á SÝN Sport 4 alla helgina. Útsendingin frá fyrsta degi hefst klukkan 5.30 í fyrramálið. Schauffele hefur unnið tvö risamót á ferlinum og þau vann hann bæði í fyrra, Opna breska og PGA-meistaramótið. Á Opna breska meistaramótinu í fyrra lék hann hringina fjóra á 275 höggum eða níu höggum undir pari. Hann endaði tveimur höggum á undan næstu mönnum og vann sér inn 3,1 milljón Bandaríkjadali. Hann tryggði sér titilinn með því að leika lokadaginn á sex höggum undir pari eða á 65 höggum. Schauffele var spurður út í hvar hann geymi verðlaun sín frá ferlinum. Hann segir að foreldrar hans geymi þau og „líklegast í bankahólfi“. En hvað með gullverðlaunin frá því á leikunum í Tókýó 2021? „Ég hef ekki hugmynd hvar þau eru ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Xander Schauffele. „Hvað ætti ég að gera við þau? Ég er ekkert að bjóða fólki í heimsókn í húsið mitt. Á ég bara að vera skoða þetta sjálfur? Ég hef engan áhuga á því að labba inn í bikarherbergi og segja: Sjáið hvað ég er frábær,“ sagði Schauffele. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið fer að þessu sinni fram hjá Royal Portrush golfklúbbnum á Norður Írlandi. Þetta er í þriðja sinn sem klúbburinn hýsir Opna breska en í fyrsta sinn frá 2019. Opna breska risamótið verður sýnt í beinni á SÝN Sport 4 alla helgina. Útsendingin frá fyrsta degi hefst klukkan 5.30 í fyrramálið. Schauffele hefur unnið tvö risamót á ferlinum og þau vann hann bæði í fyrra, Opna breska og PGA-meistaramótið. Á Opna breska meistaramótinu í fyrra lék hann hringina fjóra á 275 höggum eða níu höggum undir pari. Hann endaði tveimur höggum á undan næstu mönnum og vann sér inn 3,1 milljón Bandaríkjadali. Hann tryggði sér titilinn með því að leika lokadaginn á sex höggum undir pari eða á 65 höggum. Schauffele var spurður út í hvar hann geymi verðlaun sín frá ferlinum. Hann segir að foreldrar hans geymi þau og „líklegast í bankahólfi“. En hvað með gullverðlaunin frá því á leikunum í Tókýó 2021? „Ég hef ekki hugmynd hvar þau eru ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Xander Schauffele. „Hvað ætti ég að gera við þau? Ég er ekkert að bjóða fólki í heimsókn í húsið mitt. Á ég bara að vera skoða þetta sjálfur? Ég hef engan áhuga á því að labba inn í bikarherbergi og segja: Sjáið hvað ég er frábær,“ sagði Schauffele. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira