Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Nathan & Olsen 24. júlí 2025 08:52 Í dag býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur enga stund að græja. Mynd/Hulda Margrét. Þennan fimmtudaginn býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur bara 10 mínútur að elda. Rúsínan í pylsuendanum er svo pikklað rauðkál sem skýtur réttinum beint upp í meistaradeildina. Undanfarna fimmtudaga hefur Alfreð Björnsson, best þekktur sem BBQ kóngurinn, gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í samstarfi við Nathan & Olsen. Hægt er að skoða fyrri uppskriftir neðst í greininni. Sósurnar frá Hellmann's passa vel með öllum mat. Æðislegur pulled pork hamborgari á mettíma Byrjið á því að setja steypujárnspönnu á óbeinan hita (200 gráður) á grillið. Setjið næsta pulled pork á pönnuna og rífið í sundur (hægt að kaupa foreldað). Hitið með smá vatni eða eplasafa. Þegar kjötið hefur hitnað í gegn er það tekið af pönnuna. Bætið Hellmann's BBQ sósu út á kjötið og hrærið saman. Þessi pulled pork borgari fær hörðustu menn og konur til að kikna í hnjánum! Skoðaðu uppskriftina og spreyttu þig heima. Opnið hamborgarabrauð. Setjið smá Hellmann's mæjónes á botnbrauðið, næst pulled pork, svo pikklað rauðkál og skreytið að lokum með jalapeños. „Þetta er hin fullkomna pulled pork“ samloka að mínu mati,“ segir okkar maður brosandi út að eyrum. Pikklað rauðkál: Skerið rauðkál í þunna strimla og setjið í skál Blandið saman í pott: 2 partar epla edik 2 partar sykur 1 partur vatn Leyfið suðunni að koma upp og hellið út á rauðkálið og leyfið standa í 1 dag Njótið! Grillréttir Matur Tengdar fréttir „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02 Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27 Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Undanfarna fimmtudaga hefur Alfreð Björnsson, best þekktur sem BBQ kóngurinn, gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í samstarfi við Nathan & Olsen. Hægt er að skoða fyrri uppskriftir neðst í greininni. Sósurnar frá Hellmann's passa vel með öllum mat. Æðislegur pulled pork hamborgari á mettíma Byrjið á því að setja steypujárnspönnu á óbeinan hita (200 gráður) á grillið. Setjið næsta pulled pork á pönnuna og rífið í sundur (hægt að kaupa foreldað). Hitið með smá vatni eða eplasafa. Þegar kjötið hefur hitnað í gegn er það tekið af pönnuna. Bætið Hellmann's BBQ sósu út á kjötið og hrærið saman. Þessi pulled pork borgari fær hörðustu menn og konur til að kikna í hnjánum! Skoðaðu uppskriftina og spreyttu þig heima. Opnið hamborgarabrauð. Setjið smá Hellmann's mæjónes á botnbrauðið, næst pulled pork, svo pikklað rauðkál og skreytið að lokum með jalapeños. „Þetta er hin fullkomna pulled pork“ samloka að mínu mati,“ segir okkar maður brosandi út að eyrum. Pikklað rauðkál: Skerið rauðkál í þunna strimla og setjið í skál Blandið saman í pott: 2 partar epla edik 2 partar sykur 1 partur vatn Leyfið suðunni að koma upp og hellið út á rauðkálið og leyfið standa í 1 dag Njótið!
Grillréttir Matur Tengdar fréttir „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02 Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27 Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
„Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02
Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27
Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24
Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31