Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 11:39 Sú Besta byrjaði aftur með látum. vísir Besta deild kvenna hófst aftur eftir sumarfríi með þremur skemmtilegum leikjum í gærkvöldi. Mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Agla María Albertsdóttir lagði fyrstu tvö mörkin upp með flottum fyrirgjöfum á Samönthu Smith og síðan Birtu Georgsdóttur. Álfhildur Rósa minnkaði muninn fyrir Þrótt með flottu marki, stöngin inn eftir að hafa unnið boltann á vallarhelmingi Blika. Allt benti til þess að svona myndu leikar standa í hálfleik en á 43. mínútu kom fyrirgjöf inn í teig Þróttara sem ná ekki að hreinsa og Berglind Björg Þorvaldsdóttir þakkaði fyrir sig lagði boltann í netið. Þetta reyndist vera lokamarkið í leiknum. Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Valur vann þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie. Tindastóll - Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Tindastóll byrjaði af miklum krafti og voru búnar að skora strax eftir sex mínútur þegar Birgitta Finnbogadóttir komst inn í sendingu varnarmanns Þór/KA og slapp ein í gegnum vörnina og kláraði fram hjá markmanninum. Tindastóll hélt áfram að að ógna marki Þór/KA. Birgitta vann boltann aftur tæpum tíu mínútum síðar, á aftarlega á sínum vallarhelming og sendi inn fyrir vörn Þór/KA. Makala Woods var fyrst á boltann og eftir að hafa leikið á sinn varnarmann þrumaði hún boltanum í fjærhornið og staðan orðin 2-0. Frábær byrjun og reyndust það lokatölur leiksins. Besta deild kvenna Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Agla María Albertsdóttir lagði fyrstu tvö mörkin upp með flottum fyrirgjöfum á Samönthu Smith og síðan Birtu Georgsdóttur. Álfhildur Rósa minnkaði muninn fyrir Þrótt með flottu marki, stöngin inn eftir að hafa unnið boltann á vallarhelmingi Blika. Allt benti til þess að svona myndu leikar standa í hálfleik en á 43. mínútu kom fyrirgjöf inn í teig Þróttara sem ná ekki að hreinsa og Berglind Björg Þorvaldsdóttir þakkaði fyrir sig lagði boltann í netið. Þetta reyndist vera lokamarkið í leiknum. Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Valur vann þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie. Tindastóll - Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Tindastóll byrjaði af miklum krafti og voru búnar að skora strax eftir sex mínútur þegar Birgitta Finnbogadóttir komst inn í sendingu varnarmanns Þór/KA og slapp ein í gegnum vörnina og kláraði fram hjá markmanninum. Tindastóll hélt áfram að að ógna marki Þór/KA. Birgitta vann boltann aftur tæpum tíu mínútum síðar, á aftarlega á sínum vallarhelming og sendi inn fyrir vörn Þór/KA. Makala Woods var fyrst á boltann og eftir að hafa leikið á sinn varnarmann þrumaði hún boltanum í fjærhornið og staðan orðin 2-0. Frábær byrjun og reyndust það lokatölur leiksins.
Besta deild kvenna Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira