Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2025 17:07 Davíð Goði var hlessa þegar hann sá skilaboðin frá Will Smith á Instagram. Kvikmyndagerðarmaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson opnaði Instagram á miðvikudag og sá óvænt skilaboð frá Hollywood-stjörnunni Will Smith. Leikarinn hafði hrifist af myndatöku Davíðs, hrósaði honum í hástert og hvatti hann til að halda áfram að skapa. Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33
Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31