Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 21:13 Oumar Diouck skoraði jöfnunarmark Njarðvíkinga í kvöld. Vísir/ÓskarÓ ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Það stefndi í ÍR-sigur í lokin sem hefði skilað þeim fjögurra stiga forskoti á toppnum en Njarðvíkingar náðu í stigið í blálokin. Úrslitin þýða því að það munar áfram bara einu stigi á liðunum. Davíð Helgi Aronsson kom Njarðvík yfir á 37. mínútu og Njarðvík var 1-0 yfir í hálfleik. Óðinn Bjarkason jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik og Bergvin Fannar Helgason kom ÍR yfir sjö mínútum síðar. Njarðvíkingar hættu ekki og Oumar Diouck tryggði þeim stig með því að skora beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. Þetta var hans níunda deildarmark í sumar. Þróttarar komu til baka í 2-1 sigri í Grindavík. Ármann Ingi Finnbogason kom Grindavík í 1-0 í fyrri hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum tryggðu Þrótturum sigurinn. Mörkin skoruðu þeir Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Andri Hafþórsson á 73. og 78. mínútu. Þróttur komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fylkismenn voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Arnars Grétarssonar þegar liðið gerði 3-3 jafntefli á móti Fjölni í Árbænum. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir snemma leiks en Fylkismenn svöruðu með þremur mörkum sem Emil Ásmundsson, Eyþór Aron Wöhler og Ásgeir Eyþórsson skoruðu. Fylkir 3-1 komið yfir og í frábærum málum. Þeim tókst að henda sigrinum frá sér. Kristófer Dagur Arnarsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu og setti spennu í leikinn en það var síðan Rafael Máni Þrastarson skoraði síðan jöfnunarmarkið á lokamínútunni. HK vann 1-0 sigur á Leikni þar sem sjálfsmark Dusan Brkovic réð úrslitum í leiknum. Leiknismenn klúðruðu vítaspyrnu í upphafi leiks og voru sjálfum sér verstir í Kórnum i kvöld. Lengjudeild karla ÍR UMF Njarðvík Fylkir Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Grindavík HK Leiknir Reykjavík Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Það stefndi í ÍR-sigur í lokin sem hefði skilað þeim fjögurra stiga forskoti á toppnum en Njarðvíkingar náðu í stigið í blálokin. Úrslitin þýða því að það munar áfram bara einu stigi á liðunum. Davíð Helgi Aronsson kom Njarðvík yfir á 37. mínútu og Njarðvík var 1-0 yfir í hálfleik. Óðinn Bjarkason jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik og Bergvin Fannar Helgason kom ÍR yfir sjö mínútum síðar. Njarðvíkingar hættu ekki og Oumar Diouck tryggði þeim stig með því að skora beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. Þetta var hans níunda deildarmark í sumar. Þróttarar komu til baka í 2-1 sigri í Grindavík. Ármann Ingi Finnbogason kom Grindavík í 1-0 í fyrri hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum tryggðu Þrótturum sigurinn. Mörkin skoruðu þeir Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Andri Hafþórsson á 73. og 78. mínútu. Þróttur komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fylkismenn voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Arnars Grétarssonar þegar liðið gerði 3-3 jafntefli á móti Fjölni í Árbænum. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir snemma leiks en Fylkismenn svöruðu með þremur mörkum sem Emil Ásmundsson, Eyþór Aron Wöhler og Ásgeir Eyþórsson skoruðu. Fylkir 3-1 komið yfir og í frábærum málum. Þeim tókst að henda sigrinum frá sér. Kristófer Dagur Arnarsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu og setti spennu í leikinn en það var síðan Rafael Máni Þrastarson skoraði síðan jöfnunarmarkið á lokamínútunni. HK vann 1-0 sigur á Leikni þar sem sjálfsmark Dusan Brkovic réð úrslitum í leiknum. Leiknismenn klúðruðu vítaspyrnu í upphafi leiks og voru sjálfum sér verstir í Kórnum i kvöld.
Lengjudeild karla ÍR UMF Njarðvík Fylkir Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Grindavík HK Leiknir Reykjavík Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira