Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 25. júlí 2025 22:26 Jakob Frímann aðalskipuleggjandi tónleikanna segir að allt sé að verða klárt fyrir tónlistarhátíðina á morgun. Sýn Nú streymir fólk í Vaglaskóg, þar sem stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo fara fram á morgun. Undirbúningur hefur gengið vel að sögn tónleikahaldara og allt er að verða tilbúið fyrir stóra daginn. „Það má segja að það sé þegar farið að streyma fólk á svæðið, og það verður smá kvöldstemning hérna, svona íslenskur skógarfjöldasöngur um níuleytið,“ segir Jakob Frímann Magnússon aðalskipuleggjandi tónleikahátíðarinnar. „Á morgun ætlum við að hafa þetta dreift yfir dagin, það eru sjö þúsund manns að koma hingað og við erum að reyna hafa eins litla bið í Vaðlaheiðinni og göngunum eins og mögulegt er þannig þetta verði ánægjuleg upplifun frá A til Zetu,“ segir Jakob en Bjarki Sigurðsson ræddi við hann í kvöldfréttum Sýnar. Góð stemning í sveitinni og mannskapnum Jakob segir að þegar sé orðin mjög góð stemning í sveitinni og öllum mannskapnum. „Þetta er semsagt hraðast uppseldi viðburður Íslandssögunnar, hann seldist upp eiginlega áður en byrjað var að auglýsa hann.“ „Það er auðvitað mikil eftirvænting að heyra í Kaleo, tíu árum eftir að þeir fóru í sína löngu ferð um heiminn, sem stendur enn yfir nota bene.“ „Svo er fullt af öðrum listamönnum sem koma hér fram og við erum bara að hlakka til þess að njóta þess góða veðurs og þeirrar dásamlegu náttúru sem hér er, alveg með því fallegasta sem hægt er að bjóða upp á í heiminum,“ segir Jakob Frímann. Fréttastofa ræddi einnig við nokkra gesti sem þegar höfðu komið sér fyrir á tjaldstæðinu í Vaglaskógi. Örvar segir að honum lítist heldur betur vel á stöðuna. „Já heldur betur, er ekki tuttugu stiga hiti og tónleikarnir á morgun? Og maður búinn að koma sér fyrir,“ segir Örvar. Hefur þig lengi langað að sjá Kaleo? „Ég fór til Lissabon í nóvember, þannig þetta eru aðrir tónleikarnir núna.“ Örvar fór að sjá Kaleo í Portúgal í nóvember og er spenntur að sjá þá aftur á morgun.Sýn Þingeyjarsveit Tónleikar á Íslandi Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
„Það má segja að það sé þegar farið að streyma fólk á svæðið, og það verður smá kvöldstemning hérna, svona íslenskur skógarfjöldasöngur um níuleytið,“ segir Jakob Frímann Magnússon aðalskipuleggjandi tónleikahátíðarinnar. „Á morgun ætlum við að hafa þetta dreift yfir dagin, það eru sjö þúsund manns að koma hingað og við erum að reyna hafa eins litla bið í Vaðlaheiðinni og göngunum eins og mögulegt er þannig þetta verði ánægjuleg upplifun frá A til Zetu,“ segir Jakob en Bjarki Sigurðsson ræddi við hann í kvöldfréttum Sýnar. Góð stemning í sveitinni og mannskapnum Jakob segir að þegar sé orðin mjög góð stemning í sveitinni og öllum mannskapnum. „Þetta er semsagt hraðast uppseldi viðburður Íslandssögunnar, hann seldist upp eiginlega áður en byrjað var að auglýsa hann.“ „Það er auðvitað mikil eftirvænting að heyra í Kaleo, tíu árum eftir að þeir fóru í sína löngu ferð um heiminn, sem stendur enn yfir nota bene.“ „Svo er fullt af öðrum listamönnum sem koma hér fram og við erum bara að hlakka til þess að njóta þess góða veðurs og þeirrar dásamlegu náttúru sem hér er, alveg með því fallegasta sem hægt er að bjóða upp á í heiminum,“ segir Jakob Frímann. Fréttastofa ræddi einnig við nokkra gesti sem þegar höfðu komið sér fyrir á tjaldstæðinu í Vaglaskógi. Örvar segir að honum lítist heldur betur vel á stöðuna. „Já heldur betur, er ekki tuttugu stiga hiti og tónleikarnir á morgun? Og maður búinn að koma sér fyrir,“ segir Örvar. Hefur þig lengi langað að sjá Kaleo? „Ég fór til Lissabon í nóvember, þannig þetta eru aðrir tónleikarnir núna.“ Örvar fór að sjá Kaleo í Portúgal í nóvember og er spenntur að sjá þá aftur á morgun.Sýn
Þingeyjarsveit Tónleikar á Íslandi Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21