Verstappen vann sprettinn í Belgíu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 12:47 Max Verstappen fagnar sigrinum í dag Vísir/Getty Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira