Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2025 10:01 Formúla 3 keppni morgunsins var blásin af fljótlega eftir start Vísir/Getty Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira