Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2025 10:01 Formúla 3 keppni morgunsins var blásin af fljótlega eftir start Vísir/Getty Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira