„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 20:01 Chloe Kelly skoraði úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði liðinu Evrópumeistaratitilinn. EPA/TIL BUERGY „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. Englendingar mættu ríkjandi heimsmeisturum Spánar í úrslitum í kvöld og bauð leikurinn upp á mikla skemmtun. Chloe Kelly kom inn af varamannabekknum í fyrri hálfleik fyrir meidda Lauren James og lagði upp jöfnunarmark Englands áður en hún skoraði úr síðustu vítaspyrnu mótsins og tryggði enska liðinu titilinn. „Ég hélt kúlinu og var róleg. Ég vissi að ég myndi skora. Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð,“ bætti Kelly við, en hún misnotaði vítaspyrnu í undanúrslitum áður en hún skoraði úr frákastinu. Hún nýtti einnig tækifærið og hrósaði þjálfarateyminu fyrir vel unnin störf. „Þetta er ótrúlegt. Allt teymið á bakvið liðið og Sarina Wiegman - hún gerði það aftur! Ótrúlegt.“ Þá dró hún ekkert úr því að framundan væri mikil gleði hjá enska liðinu og hvatti landa sína til að fagna með þeim. „Þetta verður klikkað. Ég vona að allir á Englandi fari út til að fagna með okkur og sýni þessum stelpum ást, því þær eiga það svo sannarlega skilið.“ EM 2025 í Sviss Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Englendingar mættu ríkjandi heimsmeisturum Spánar í úrslitum í kvöld og bauð leikurinn upp á mikla skemmtun. Chloe Kelly kom inn af varamannabekknum í fyrri hálfleik fyrir meidda Lauren James og lagði upp jöfnunarmark Englands áður en hún skoraði úr síðustu vítaspyrnu mótsins og tryggði enska liðinu titilinn. „Ég hélt kúlinu og var róleg. Ég vissi að ég myndi skora. Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð,“ bætti Kelly við, en hún misnotaði vítaspyrnu í undanúrslitum áður en hún skoraði úr frákastinu. Hún nýtti einnig tækifærið og hrósaði þjálfarateyminu fyrir vel unnin störf. „Þetta er ótrúlegt. Allt teymið á bakvið liðið og Sarina Wiegman - hún gerði það aftur! Ótrúlegt.“ Þá dró hún ekkert úr því að framundan væri mikil gleði hjá enska liðinu og hvatti landa sína til að fagna með þeim. „Þetta verður klikkað. Ég vona að allir á Englandi fari út til að fagna með okkur og sýni þessum stelpum ást, því þær eiga það svo sannarlega skilið.“
EM 2025 í Sviss Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira