Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 12:46 Bryndís Klara Birgisdóttir lést eftir að orðið fyrir hnífsstunguárás á Menningarnótt í fyrra. Dagbjartur Sigurbrandsson vann Einvígið á Nesinu í fyrra en hann er ekki með í ár. Vísir/Nesklúbbur Nesklúbburinn verður með sitt árlega góðgerðarmót, Einvígið á Nesinu, á Frídegi verslunarmanna. Þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka en venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt mánudaginn 4. ágúst. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarkeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Minningarsjóðs Bryndísar Klöru ávísun upp á eina milljón króna. Keppendalistinn er klár en fjórar konur verða með í ár. Sjö af kylfingunum tíu í ár hafa orðið Íslandsmeistari í golfi, þrír karlar (Aron Snær Júlíusson, Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús) og fjórar konur (Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hulda Clara Gestsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Perla Sól Sigurbrandsdóttir). Aðeins tveir af kylfingunum hafa unnið Einvígið á Nesinu áður eða þeir Aron Snær Júlíusson (2015) og Haraldur Franklín Magnús (2020). Dagbjartur Sigurbrandsson vann í fyrra en hann er ekki með í ár. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2025 eru: Aron Snær Júlíusson, GKG Axel Bóasson, GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Heiðar Steinn Gíslason, NK Haraldur Franklín Magnús, GR Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Ragnhildur Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Golf Seltjarnarnes Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka en venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt mánudaginn 4. ágúst. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarkeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Minningarsjóðs Bryndísar Klöru ávísun upp á eina milljón króna. Keppendalistinn er klár en fjórar konur verða með í ár. Sjö af kylfingunum tíu í ár hafa orðið Íslandsmeistari í golfi, þrír karlar (Aron Snær Júlíusson, Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús) og fjórar konur (Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hulda Clara Gestsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Perla Sól Sigurbrandsdóttir). Aðeins tveir af kylfingunum hafa unnið Einvígið á Nesinu áður eða þeir Aron Snær Júlíusson (2015) og Haraldur Franklín Magnús (2020). Dagbjartur Sigurbrandsson vann í fyrra en hann er ekki með í ár. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2025 eru: Aron Snær Júlíusson, GKG Axel Bóasson, GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Heiðar Steinn Gíslason, NK Haraldur Franklín Magnús, GR Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Ragnhildur Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Tómas Eiríksson Hjaltested, GR
Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2025 eru: Aron Snær Júlíusson, GKG Axel Bóasson, GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Heiðar Steinn Gíslason, NK Haraldur Franklín Magnús, GR Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Ragnhildur Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Tómas Eiríksson Hjaltested, GR
Golf Seltjarnarnes Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira