Fór að gráta þegar hún skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 14:17 Trinity Rodman náði ekki að fagna sigurmarki sínu því tárin fóru strax að renna. Getty/Roger Wimmer Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. Rodman tryggði Washington Spirit sigur á Portland Thorn í bandarísku NWSL deildinni með sigurmarki undir lok leiksins. Þetta hefur aftur á móti verið mjög erfitt sumar fyrir þennan frábæran leikmann sem er lykilmaður í bandaríska landsliðinu. Rodman hefur verið að glíma við leiðinleg bakmeiðsli og hafði ekki spilað síðan í apríl. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Hún var þarna rétt kona á réttum stað og skoraði með þrumuafgreiðslu. Í stað þess að fagna markinu þá fór í staðinn að gráta. Allir liðsfélagarnir komu til hennar og það sást vel að þeir voru gríðarlega ánægðir fyrir hennar hönd. Allar vildu þær sér faðmlag með Rodman sem segir meira en mörg orð. Tilfinningaflóðið hélt áfram eftir leikinn því Rodman átti erfitt með sig í viðtali sem má sjá hér fyrir neðan. „Úff. Þetta var bara að erfiðasta sem ég hef þurft að ganga í gegnum, með þessi meiðsli og allt saman,“ sagði Trinity Rodman. „Bara það að koma aftur inn í liðið, sérstaklega á heimavelli, með alla mætta til að styðja mig og skora svo svona mark. Þú sást þessa afgreiðslu. Ég ætlaði ekki að klikka á þessu. Ég er svo ánægð með að vera komin til baka. Ég saknaði liðsins og saknaði að gera það sem ég elska,“ sagði Rodman. „Ég fór bara að gráta af því að þetta var svo stór stund fyrir mig. Ég er búin að gráta yfir þessum meiðslum og þvó að vita svo lítið um hvað væri nákvæmlega að plaga mig. Bara að vera kominn til baka, með þessi meiðsli úr sögunni, þá fóru tárin að flæða,“ sagði Rodman. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Rodman tryggði Washington Spirit sigur á Portland Thorn í bandarísku NWSL deildinni með sigurmarki undir lok leiksins. Þetta hefur aftur á móti verið mjög erfitt sumar fyrir þennan frábæran leikmann sem er lykilmaður í bandaríska landsliðinu. Rodman hefur verið að glíma við leiðinleg bakmeiðsli og hafði ekki spilað síðan í apríl. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Hún var þarna rétt kona á réttum stað og skoraði með þrumuafgreiðslu. Í stað þess að fagna markinu þá fór í staðinn að gráta. Allir liðsfélagarnir komu til hennar og það sást vel að þeir voru gríðarlega ánægðir fyrir hennar hönd. Allar vildu þær sér faðmlag með Rodman sem segir meira en mörg orð. Tilfinningaflóðið hélt áfram eftir leikinn því Rodman átti erfitt með sig í viðtali sem má sjá hér fyrir neðan. „Úff. Þetta var bara að erfiðasta sem ég hef þurft að ganga í gegnum, með þessi meiðsli og allt saman,“ sagði Trinity Rodman. „Bara það að koma aftur inn í liðið, sérstaklega á heimavelli, með alla mætta til að styðja mig og skora svo svona mark. Þú sást þessa afgreiðslu. Ég ætlaði ekki að klikka á þessu. Ég er svo ánægð með að vera komin til baka. Ég saknaði liðsins og saknaði að gera það sem ég elska,“ sagði Rodman. „Ég fór bara að gráta af því að þetta var svo stór stund fyrir mig. Ég er búin að gráta yfir þessum meiðslum og þvó að vita svo lítið um hvað væri nákvæmlega að plaga mig. Bara að vera kominn til baka, með þessi meiðsli úr sögunni, þá fóru tárin að flæða,“ sagði Rodman. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira