Innherjamolar

Upp­gjör JBTM yfir væntingum og stjórn­endur birta af­komu­spá vegna minni ó­vissu

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Spáir hæg­fara hækkun á fram­legðar­hlut­falli JBTM og telur félagið undir­verðlagt

Þrátt fyrir „hófsama“ spá hlutabréfagreinanda um að framlegðarhlutfall sameinaðs félags JBT og Marel muni hækka smám saman á næstu árum í 38 prósent – það var 36,7 prósent í fyrra – þá er félagið samt nokkuð undirverðlagt um þessar mundir, samkvæmt nýrri greiningu. Metinnflæði var í nýjum pöntunum á síðasta fjórðungi en líklega vilja stjórnendur gera enn betur og ná pantanabókinni upp fyrir 38 prósent af tekjum.




Innherjamolar

Sjá meira


×