Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:42 Hannah Hampton sagði góða sögu en hún virðist þó ekki vera alveg sönn. Getty/Mustafa Yalcin Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Hampton mætti í viðtal á TalkSport og sagði frá því sem hún tók upp á í vítakeppninni. Það vakti strax athygli á kvöldi úrslitaleiknum að Hampton var ekki með upplýsingar um vítaskyttur Spánverja á vatnsflösku sinni eins og margir markverðir, heldur á miða á hendinni. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Hampton sagði frá því að hún hefði séð markvörð spænska liðsins, vera með samskonar upplýsingar um ensku vítaskytturnar, á sinni flösku. „Hún var með þetta á vatnsflöskunni sinni. Þegar hún fór í markið til að verjast víti þá tók ég flöskuna hennar og henti henni til ensku stuðningsmannanna þannig að hún væri ekki með þessar upplýsingar,“ sagði Hampton. „Ég set þetta aldrei á mína flösku af því að allir geta gert slíkt hið sama. Þessa vegna set ég upplýsingarnar á hendina á mína og sjónvarpsvélarnar náðu því,“ sagði Hampton. „Það var ekki erfitt að taka flöskuna hennar. Hún er bara í handklæði sem þú tekur upp. Það stóð ekkert á minni flösku en hún var með sama vörumerki þannig að ég setti bara mína flösku í staðinn,“ sagði Hampton. „Ég sá að hún var að leita að flöskunni sinni og var svo ringluð. Ég var svo mikið að passa mig að fara ekki að hlæja,“ sagði Hampton. Skemmtileg saga sem vakti athygli. Málið er bara að umræddur markvörður spænska liðsins kom síðan fram á samfélagsmiðlum og sagði enska markvörðinn ljúga þessu. „Allt í lagi. Verið nú alveg róleg. Bara ef þetta væri nú satt,“ skrifaði Cata Coll, markvörður spænska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) EM 2025 í Sviss Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Hampton mætti í viðtal á TalkSport og sagði frá því sem hún tók upp á í vítakeppninni. Það vakti strax athygli á kvöldi úrslitaleiknum að Hampton var ekki með upplýsingar um vítaskyttur Spánverja á vatnsflösku sinni eins og margir markverðir, heldur á miða á hendinni. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Hampton sagði frá því að hún hefði séð markvörð spænska liðsins, vera með samskonar upplýsingar um ensku vítaskytturnar, á sinni flösku. „Hún var með þetta á vatnsflöskunni sinni. Þegar hún fór í markið til að verjast víti þá tók ég flöskuna hennar og henti henni til ensku stuðningsmannanna þannig að hún væri ekki með þessar upplýsingar,“ sagði Hampton. „Ég set þetta aldrei á mína flösku af því að allir geta gert slíkt hið sama. Þessa vegna set ég upplýsingarnar á hendina á mína og sjónvarpsvélarnar náðu því,“ sagði Hampton. „Það var ekki erfitt að taka flöskuna hennar. Hún er bara í handklæði sem þú tekur upp. Það stóð ekkert á minni flösku en hún var með sama vörumerki þannig að ég setti bara mína flösku í staðinn,“ sagði Hampton. „Ég sá að hún var að leita að flöskunni sinni og var svo ringluð. Ég var svo mikið að passa mig að fara ekki að hlæja,“ sagði Hampton. Skemmtileg saga sem vakti athygli. Málið er bara að umræddur markvörður spænska liðsins kom síðan fram á samfélagsmiðlum og sagði enska markvörðinn ljúga þessu. „Allt í lagi. Verið nú alveg róleg. Bara ef þetta væri nú satt,“ skrifaði Cata Coll, markvörður spænska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira