Donnarumma skilinn eftir heima Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2025 19:45 Gianluigi Donnarumma hefur að því virðist spilað sinn síðasta leik fyrir PSG. Vísir/Getty Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma verður hvergi sjáanlegur þegar París Saint-Germian mætir Tottenham Hotspur í Ofurbikar Evrópu. Undanfarnar vikur hefur hinn 26 ára gamli Donnarumma verið orðaður frá Evrópumeisturum PSG. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn vill ekki skrifa undir nýjan samning í París og nú hefur liðið fest kaup á öðrum markverði. Sá heitir Lucas Chevalier og var samherji Hákon Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð. Það virðist sem Luis Enrique telji að PSG geti spilað enn betur með einhvern annan milli stanganna en liðið vann þrennuna á síðustu leiktíð ásamt því að fara í úrslit á HM félagsliða sem fram fór í Bandaríkjunum. Hinir ýmsu fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Donnarumma sé ekki í leikmannahópi PSG sem mætir Tottenham í úrslitum Ofurbikars Evrópu á miðvikudaginn kemur. Gianluigi Donnarumma has been EXCLUDED from PSG’s UEFA Super Cup squad ❌It’s now expected he will leave the club this summer, and not sign a new contract ahead of it’s expiry next summer 👀 pic.twitter.com/4j78VOwzY3— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Markvörðurinn hefur verið orðaður við Man United sem gætu fengið hann ódýrt þar sem aðeins tólf mánuðir eru þangað til samningur hans í París rennur út. Leikur PSG og Tottenham á miðvikudag verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Útsending hefst klukkan 18.50. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur hinn 26 ára gamli Donnarumma verið orðaður frá Evrópumeisturum PSG. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn vill ekki skrifa undir nýjan samning í París og nú hefur liðið fest kaup á öðrum markverði. Sá heitir Lucas Chevalier og var samherji Hákon Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð. Það virðist sem Luis Enrique telji að PSG geti spilað enn betur með einhvern annan milli stanganna en liðið vann þrennuna á síðustu leiktíð ásamt því að fara í úrslit á HM félagsliða sem fram fór í Bandaríkjunum. Hinir ýmsu fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Donnarumma sé ekki í leikmannahópi PSG sem mætir Tottenham í úrslitum Ofurbikars Evrópu á miðvikudaginn kemur. Gianluigi Donnarumma has been EXCLUDED from PSG’s UEFA Super Cup squad ❌It’s now expected he will leave the club this summer, and not sign a new contract ahead of it’s expiry next summer 👀 pic.twitter.com/4j78VOwzY3— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Markvörðurinn hefur verið orðaður við Man United sem gætu fengið hann ódýrt þar sem aðeins tólf mánuðir eru þangað til samningur hans í París rennur út. Leikur PSG og Tottenham á miðvikudag verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Útsending hefst klukkan 18.50.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira