„Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. ágúst 2025 22:01 KR-ingurinn Gabríel Hrannar þakkar fyrir sig. Vísir/Anton Brink „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn