Halldór: Gæðalítill leikur Árni Jóhannsson skrifar 14. ágúst 2025 20:33 Halldór Árnason gat litið um öxl og svekkt sig á lélegum fyrri hálfleik. Vísir / Ernir Eyjólfsson Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“ Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira