Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 23:15 Skye Stout skoraði frábært mark í sínum fyrsta leik með skoska félaginu Kilmarnock FC. Kilmarnock FC Hin sextán ára gamla Skye Stout var fórnarlamb illkvittinna nettrölla fyrir helgi þegar hún var kynnt sem nýr leikmaður skoska félagsins Kilmarnock FC. Þessi táningsstúlka var þarna að taka stærsta skrefið á ferlinum en í stað þess að þetta væri einn besti dagurinn í hennar lífi breyttist hann fljótt í einn þann versta. Netverjar herjuðu á færslu félagsins þar sem sjá mátti mynd af stúlkunni. Nettröllin gerðu það mikið grín að útliti hennar að Kilmarnock varð á endanum að taka færslu sína úr birtingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=n6V7GXBTRtk">watch on YouTube</a> Í framhaldinu fór frétt um þetta ömurlega háttalag nettröllanna á flug á netinu en um leið fékk Stout gríðarlega mikinn stuðning alls staðar að. Fótboltaheimurinn sendi henni baráttukveðjur og ást úr öllum áttum. Um helgina var síðan komið að fyrsta leiknum hennar fyrir Kilmarnock og um leið tækifæri fyrir Skye Stout að sýna hvað hún getur í fótbolta. Hún gerði það og gott betur. Stout skoraði eitt mark liðsins með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Stelpan átti einnig stóran þátt í öðru marki í 6-2 sigri á St Johnstone. Hún lét verkin tala inn á vellinum og það heyrist líklega ekki mikið í nettröllunum núna. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórglæsilega mark en myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Skoski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Þessi táningsstúlka var þarna að taka stærsta skrefið á ferlinum en í stað þess að þetta væri einn besti dagurinn í hennar lífi breyttist hann fljótt í einn þann versta. Netverjar herjuðu á færslu félagsins þar sem sjá mátti mynd af stúlkunni. Nettröllin gerðu það mikið grín að útliti hennar að Kilmarnock varð á endanum að taka færslu sína úr birtingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=n6V7GXBTRtk">watch on YouTube</a> Í framhaldinu fór frétt um þetta ömurlega háttalag nettröllanna á flug á netinu en um leið fékk Stout gríðarlega mikinn stuðning alls staðar að. Fótboltaheimurinn sendi henni baráttukveðjur og ást úr öllum áttum. Um helgina var síðan komið að fyrsta leiknum hennar fyrir Kilmarnock og um leið tækifæri fyrir Skye Stout að sýna hvað hún getur í fótbolta. Hún gerði það og gott betur. Stout skoraði eitt mark liðsins með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Stelpan átti einnig stóran þátt í öðru marki í 6-2 sigri á St Johnstone. Hún lét verkin tala inn á vellinum og það heyrist líklega ekki mikið í nettröllunum núna. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórglæsilega mark en myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Skoski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira