Júlíus: Ógeðslega sætt Árni Jóhannsson skrifar 18. ágúst 2025 21:31 Júlíus Mar var frábær í dag og leiddi sína menn til sigurs. Vísir / Diego KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leiddi sína menn til sigurs. Hann var í viðtali við Gulla Jónss. strax eftir leik. „Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“ KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“
KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31