Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:02 Adrien Rabiot er þekktari enda franskur landsliðsmaður sem hefur spilað fyirr PSG og Juventus á síðustu árum. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Marseille, tók mjög hart á hegðun tveggja leikmanna sinna. Báðum var vísað á dyr hjá félaginu. De Zerbi hefur nefnilega tilkynnt leikmönnunum að þeir spili ekki aftur fyrir félagið undir hans stjórn. Leikmennirnir eru Adrien Rabiot og Jonathan Rowe. Þeir fóru að slást eftir að liðið tapaði á móti Rennes í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. 🚨⚠️ OFFICIAL: Olympique Marseille confirm Adrien Rabiot and Jonathan Rowe are available for sale.Their chapter at OM is considered over. pic.twitter.com/RHpzf45TYg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Marseille staðfesti í dag að leikmennirnir séu komnir á sölulista og hafa nú til 1. september til að finna sér nýtt félag. „Þessi ákvörðun var tekin af því að þetta var algjörlega óásættanleg hegðun í búningsklefanum eftir leikinn á móti Stade Rennais FC. Allir í teyminu voru sammála um þetta og við erum með þessu að fylgja siðareglum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Rabiot og Rowe var tilkynnt þetta á mánudaginn. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. 🚨Officiel : L’Olympique de Marseille annonce qu’Adrien Rabiot et Jonathan Rowe ont été placéssur la liste des transferts par le club. pic.twitter.com/LTqDTzMwdL— Fabrice Hawkins (@FabriceHawkins) August 19, 2025 Franski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira
De Zerbi hefur nefnilega tilkynnt leikmönnunum að þeir spili ekki aftur fyrir félagið undir hans stjórn. Leikmennirnir eru Adrien Rabiot og Jonathan Rowe. Þeir fóru að slást eftir að liðið tapaði á móti Rennes í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. 🚨⚠️ OFFICIAL: Olympique Marseille confirm Adrien Rabiot and Jonathan Rowe are available for sale.Their chapter at OM is considered over. pic.twitter.com/RHpzf45TYg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Marseille staðfesti í dag að leikmennirnir séu komnir á sölulista og hafa nú til 1. september til að finna sér nýtt félag. „Þessi ákvörðun var tekin af því að þetta var algjörlega óásættanleg hegðun í búningsklefanum eftir leikinn á móti Stade Rennais FC. Allir í teyminu voru sammála um þetta og við erum með þessu að fylgja siðareglum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Rabiot og Rowe var tilkynnt þetta á mánudaginn. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. 🚨Officiel : L’Olympique de Marseille annonce qu’Adrien Rabiot et Jonathan Rowe ont été placéssur la liste des transferts par le club. pic.twitter.com/LTqDTzMwdL— Fabrice Hawkins (@FabriceHawkins) August 19, 2025
Franski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira