Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2025 09:01 Mjólkurbaðaður fyrirliði Vestra, Elmar Atli Garðarsson, lyftir bikarnum. vísir/ernir Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir
Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38