Sport

Dag­skráin í dag: Stúkan fer yfir um­ferðina

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Stúkan fer yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deild karla.
Stúkan fer yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deild karla. Vísir/Diego

Eftir troðfulla íþróttahelgi er rólegt yfir íþróttalífinu á sportrásum Sýnar þennan mánudaginn.

Liðin helgi bauð upp á heilar umferðir í Bestu-deildinni og ensku úrvalsdeildinn, ásamt Formúlu 1 og ýmsu öðru.

Þennan mánudaginn er þó rólegt um að litast á sportrásunum og í raun bara ein bein útsending.

Sérfræðingar Sýnar í Bestu-deild karla verða á sínum stað í Stúkunni þar sem farið verðu yfir liðna umferð á Sýn Sport Ísland klukkan 21:25.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×