Ten Hag rekinn frá Leverkusen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 09:52 Erik ten Hag var ekki langlífur í starfi hjá Bayer Leverkusen. epa/HANNIBAL HANSCHKE Erik ten Hag hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo leiki í þýsku úrvalsdeildinni. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025 Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025
Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira