Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. september 2025 21:02 Ryan Keeping ætlar að setja heimsmet og stefnir á að hlaupa hringinn í kringum landið á innan við fimmtán dögum. Vísir/Lýður Valberg Ungur maður frá Kanada er kominn hingað til lands til að setja heimsmet. Hann leggur af stað frá Hallgrímskirkju á sunnudagsmorgun og ætlar að hlaupa hringinn í kringum landið. „Ég ætla að slá þetta met eða liggja dauður ella. Og þegar ég segi það þá meina ég það. 1.390 kílómetrar, allur hringvegurinn, hringinn um allt Ísland hraðar en nokkur maður hefur gert það.“ Þetta segir Ryan Keeping, 27 ára Kanadamaður, sem ætlar að hlaupa alla 1381 kílómetra hringvegarins á skemmstum tíma allra frá upphafi. Hans stærsta afrek til þessa sem hlaupari var þegar hann hljóp 7.342 kílómetra þvert yfir Kanada á 99 dögum. Nú leggur hann land undir fót á sunnudaginn. „Þvílíkt líf“ „Eftir Kanada leitaði ég að næsta verkefni. Þetta verður fyrsta heimsmetið mitt. Ég stefni að því að fara á innan við 16 dögum og 10 tímum. Og mér hefur alltaf þótt Ísland svo flott. Ég hef séð það í kvikmyndum og það er fallegt landslag svo mig langaði til að gera þetta. Ég ætla að slá metið um nokkra daga svo markmiðið er 110 kílómetrar á dag,“ sagði kappinn. Hann segist vera spenntur að kynnast Íslendingum og hvetur fólk til að heilsa sér og jafnvel hlaupa með sér ef svo ber undir. „Ég kom hingað og hitti allt þetta fólk. Ef ég væri ekki hlaupari hefði ég sennilega aldrei hitt þetta fólk. Þvílíkt líf. Ég eltist við ástríðu mína og vonandi gengur þetta allt upp.“ Hleypur sextán til átján tíma á dag Dagarnir fram undan verði nokkuð einsleitir. „Þegar ég er ekki að hlaupa verð ég að borða eða sofa. Ég mun hlaupa í sextán til átján tíma á dag eftir þjóðveginum. Á vissan hátt er þetta það leiðinlegasta sem maður gerir. En ég elska það. Mér leiðist að bíða. Þjálfunin er búin, allt er tilbúið. Ég vildi að það væri sunnudagur og ég gæti byrjað að hlaupa.“ Þá var ekkert annað í stöðunni en að taka stutt hlaup með kappanum til að sjá hraða hans miðað við mann sem eru iðulega best geymdur við skrifborðið. En spretthlaupið má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Hlaup Íslandsvinir Mest lesið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
„Ég ætla að slá þetta met eða liggja dauður ella. Og þegar ég segi það þá meina ég það. 1.390 kílómetrar, allur hringvegurinn, hringinn um allt Ísland hraðar en nokkur maður hefur gert það.“ Þetta segir Ryan Keeping, 27 ára Kanadamaður, sem ætlar að hlaupa alla 1381 kílómetra hringvegarins á skemmstum tíma allra frá upphafi. Hans stærsta afrek til þessa sem hlaupari var þegar hann hljóp 7.342 kílómetra þvert yfir Kanada á 99 dögum. Nú leggur hann land undir fót á sunnudaginn. „Þvílíkt líf“ „Eftir Kanada leitaði ég að næsta verkefni. Þetta verður fyrsta heimsmetið mitt. Ég stefni að því að fara á innan við 16 dögum og 10 tímum. Og mér hefur alltaf þótt Ísland svo flott. Ég hef séð það í kvikmyndum og það er fallegt landslag svo mig langaði til að gera þetta. Ég ætla að slá metið um nokkra daga svo markmiðið er 110 kílómetrar á dag,“ sagði kappinn. Hann segist vera spenntur að kynnast Íslendingum og hvetur fólk til að heilsa sér og jafnvel hlaupa með sér ef svo ber undir. „Ég kom hingað og hitti allt þetta fólk. Ef ég væri ekki hlaupari hefði ég sennilega aldrei hitt þetta fólk. Þvílíkt líf. Ég eltist við ástríðu mína og vonandi gengur þetta allt upp.“ Hleypur sextán til átján tíma á dag Dagarnir fram undan verði nokkuð einsleitir. „Þegar ég er ekki að hlaupa verð ég að borða eða sofa. Ég mun hlaupa í sextán til átján tíma á dag eftir þjóðveginum. Á vissan hátt er þetta það leiðinlegasta sem maður gerir. En ég elska það. Mér leiðist að bíða. Þjálfunin er búin, allt er tilbúið. Ég vildi að það væri sunnudagur og ég gæti byrjað að hlaupa.“ Þá var ekkert annað í stöðunni en að taka stutt hlaup með kappanum til að sjá hraða hans miðað við mann sem eru iðulega best geymdur við skrifborðið. En spretthlaupið má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Hlaup Íslandsvinir Mest lesið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira