„Héldum áfram og drápum leikinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2025 21:43 Fyrirliðinn stýrði víkingaklappinu í leikslok Vísir/Anton Brink Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. „Ég er ánægðastur með að við héldum áfram og drápum leikinn. Í stöðunni 1-0 og 2-0 er ennþá leikur en þegar það er komið 3-0 þá er leikurinn svona að mestu leyti búinn. Við héldum áfram eftir það og ég er svona stoltastur af því.“ - Sagði Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, stoltur eftir sigur kvöldsins. Var þetta leikurinn sem unga kynslóðinn var að stimpla sig almennilega inn fyrir þjóðinni? „Þetta er ekki besti andstæðingurinn til þess að meta hvort unga kynslóðin sé að koma hérna sterkt inn. Þetta er fyrsti leikur af sex, en það er sterkt hjá okkur að byrja með 5-0 sigri hérna heima.“ Fundu þið fyrir tólfta manninum í kvöld? „Stuðningsmenn voru með okkur frá fyrstu sekúndu. Planið var að fá stuðningsmenn með okkur, eða tólfta manninn inn á völlinn. Það hjálpaði okkur gríðarlega í dag.“ Hvernig verður undirbúningur næstu daga og hvernig ætli þið að mæta til leiks á móti Frakklandi? „Það er erfitt að segja og leikurinn mun vera frábrugðinn þessum leik. Við erum að fara spila við eitt besta landslið í heimi sem er með gríðarlega mikið af einstaklingsgæðum. Við munum vera minna með boltann og beita skyndisóknum. Þeir eru gríðarlega góðir en við munum gera okkar besta á erfiðum útivelli.“ HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
„Ég er ánægðastur með að við héldum áfram og drápum leikinn. Í stöðunni 1-0 og 2-0 er ennþá leikur en þegar það er komið 3-0 þá er leikurinn svona að mestu leyti búinn. Við héldum áfram eftir það og ég er svona stoltastur af því.“ - Sagði Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, stoltur eftir sigur kvöldsins. Var þetta leikurinn sem unga kynslóðinn var að stimpla sig almennilega inn fyrir þjóðinni? „Þetta er ekki besti andstæðingurinn til þess að meta hvort unga kynslóðin sé að koma hérna sterkt inn. Þetta er fyrsti leikur af sex, en það er sterkt hjá okkur að byrja með 5-0 sigri hérna heima.“ Fundu þið fyrir tólfta manninum í kvöld? „Stuðningsmenn voru með okkur frá fyrstu sekúndu. Planið var að fá stuðningsmenn með okkur, eða tólfta manninn inn á völlinn. Það hjálpaði okkur gríðarlega í dag.“ Hvernig verður undirbúningur næstu daga og hvernig ætli þið að mæta til leiks á móti Frakklandi? „Það er erfitt að segja og leikurinn mun vera frábrugðinn þessum leik. Við erum að fara spila við eitt besta landslið í heimi sem er með gríðarlega mikið af einstaklingsgæðum. Við munum vera minna með boltann og beita skyndisóknum. Þeir eru gríðarlega góðir en við munum gera okkar besta á erfiðum útivelli.“
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira