Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 07:35 Leikmenn Bólivíu ætluðu ekki að trúa eigin augum og eyrum þegar leikurinn var flautaður af og sigur gegn Brasilíu var í höfn. Buda Mendes/Getty Images Bólivía lagði Brasilíu að velli og tryggði sig áfram í umspil milli liða frá öðrum heimsálfum þar sem spilað verður upp á sæti á HM á næsta ári. Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Sjá meira
Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Sjá meira