Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2025 12:41 Tyrrell Hatton hefur þrisvar sinnum áður tekið þátt í Ryder-bikarnum fyrir hönd Evrópu. epa/STRINGER Enski kylfingurinn Tyrrell Hatton gekk ansi hratt um gleðinnar dyr eftir að hann komst í lið Evrópu fyrir Ryder-bikarinn. Evrópa og Bandaríkin mætast í Ryder-bikarnum í New York 26.-28. september. Hatton verður í evrópska liðinu sem freistar þess að vinna Ryder-bikarinn á bandarískri grundu í fyrsta sinn síðan 2012. Eftir að Hatton tryggði sér sæti í Ryder-liði Evrópu tók hann vel á því ásamt Spánverjanum Jon Rahm. „Þegar ég kom upp á herbergi féll ég í rúmið og á magann og þegar ég vaknaði hafði ég ælt í þeirri stellingu. Ég var allur út í ælu, hendurnar, skyrtan og þegar ég leit í spegilinn var ég með ælu á andlitinu. Hún var líka í rúminu,“ sagði Hatton. „Það var hræðilegt að vakna og þurfa að þrífa þetta upp. Ég endaði á því að rífa allt af rúminu, skilja eftir pening og athugasemd þar sem ég baðst afsökunar og sagði að best væri að henda rúmfötunum.“ Þótt dagurinn eftir djammið með Rahm hafi verið erfiður útilokar Hatton ekki svipuð fagnaðarlæti ef Evrópa vinnur Ryder-bikarinn í lok mánaðarins. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópa og Bandaríkin mætast í Ryder-bikarnum í New York 26.-28. september. Hatton verður í evrópska liðinu sem freistar þess að vinna Ryder-bikarinn á bandarískri grundu í fyrsta sinn síðan 2012. Eftir að Hatton tryggði sér sæti í Ryder-liði Evrópu tók hann vel á því ásamt Spánverjanum Jon Rahm. „Þegar ég kom upp á herbergi féll ég í rúmið og á magann og þegar ég vaknaði hafði ég ælt í þeirri stellingu. Ég var allur út í ælu, hendurnar, skyrtan og þegar ég leit í spegilinn var ég með ælu á andlitinu. Hún var líka í rúminu,“ sagði Hatton. „Það var hræðilegt að vakna og þurfa að þrífa þetta upp. Ég endaði á því að rífa allt af rúminu, skilja eftir pening og athugasemd þar sem ég baðst afsökunar og sagði að best væri að henda rúmfötunum.“ Þótt dagurinn eftir djammið með Rahm hafi verið erfiður útilokar Hatton ekki svipuð fagnaðarlæti ef Evrópa vinnur Ryder-bikarinn í lok mánaðarins.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira