Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 15:32 Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Þeir driver Carlos Sainz Jr og Liam Lawson ræsa í næstir á eftir honum. EPA/ALI HAIDER Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira