Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 22:45 Rooney var farsæll leikmaður en hefur ekki alveg fundið sig í þjálfun. EPA/ADAM VAUGHAN Wayne Rooney var hluti af einu sigursælasta knattspyrnuliði Englands um árabil þegar ekkert virðist fá Manchester United stöðvað. Hann segir að tölvuleikir hafi gert öfluga leikmenn enn samheldnari. Hinn 39 ára gamli Rooney lék með Man United frá 2004 til 2017. Á þeim tíma vann hann fjölda titla og nældi í fleiri silfurverðlaun en hann vill telja upp: Englandsmeistari (5) Deildarbikar (3) Meistaradeild Evrópu (1) Enski bikarinn (1) HM félagsliða (1) Evrópudeildin (1) Í hlaðvarpi sínu, The Wayne Rooney show, ræddi hann nýverið tölvuspil og hvernig margir leikmanna liðsins styttu sér stundir í liðsrútunni. Þar kom fram að Rooney ásamt fleirum spilaði herleikinn SOCOM á PSP leikjatölvu. „Ég tel virkilega að stór hluti árangurs okkar hafi verið það að við spiluðum saman á PSP. Það fékk okkur til að tala meira saman, við spiluðum saman í flugvélinni og liðsrútunni.“ „Þetta voru ég, Rio Ferdinandi, Michael Carrick, John O‘Shea og Wes Brown. Samskipti voru virkilega mikilvæg í leiknum. Spurðu einhvern þessara leikmenna, þetta var frábært.“ Rooney gekk svo langt að segja að leikstíll leikmanna á knattspyrnuvellinum hafi endurspeglað hvernig þeir spiluðu leikinn. „Carrick var rólegur og yfirvegaður á meðan ég fór allur inn, beint ofan í skotgrafirnar og í andlitið á óvininum.“ Michael Carrick og Wayne Rooney á góðri stundu.AFP Ekki voru þó allir leikmenn Man United hrifnir af þessu. Markvörðurinn Edwin van der Sar var einn þeirra. „Hann varð pirraður því við vorum að öskra á hvorn annan í rútunni. Hann varð svo pirraður, reyndi að komast eins langt frá okkur og hægt var.“ Ekki hefur mikið gengið hjá United undnafarin misseri og spurning hvort leikmenn liðsins þurfi að dusta rykið af PSP-tölvunum og fara spila stríðsleiki saman. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Rooney lék með Man United frá 2004 til 2017. Á þeim tíma vann hann fjölda titla og nældi í fleiri silfurverðlaun en hann vill telja upp: Englandsmeistari (5) Deildarbikar (3) Meistaradeild Evrópu (1) Enski bikarinn (1) HM félagsliða (1) Evrópudeildin (1) Í hlaðvarpi sínu, The Wayne Rooney show, ræddi hann nýverið tölvuspil og hvernig margir leikmanna liðsins styttu sér stundir í liðsrútunni. Þar kom fram að Rooney ásamt fleirum spilaði herleikinn SOCOM á PSP leikjatölvu. „Ég tel virkilega að stór hluti árangurs okkar hafi verið það að við spiluðum saman á PSP. Það fékk okkur til að tala meira saman, við spiluðum saman í flugvélinni og liðsrútunni.“ „Þetta voru ég, Rio Ferdinandi, Michael Carrick, John O‘Shea og Wes Brown. Samskipti voru virkilega mikilvæg í leiknum. Spurðu einhvern þessara leikmenna, þetta var frábært.“ Rooney gekk svo langt að segja að leikstíll leikmanna á knattspyrnuvellinum hafi endurspeglað hvernig þeir spiluðu leikinn. „Carrick var rólegur og yfirvegaður á meðan ég fór allur inn, beint ofan í skotgrafirnar og í andlitið á óvininum.“ Michael Carrick og Wayne Rooney á góðri stundu.AFP Ekki voru þó allir leikmenn Man United hrifnir af þessu. Markvörðurinn Edwin van der Sar var einn þeirra. „Hann varð pirraður því við vorum að öskra á hvorn annan í rútunni. Hann varð svo pirraður, reyndi að komast eins langt frá okkur og hægt var.“ Ekki hefur mikið gengið hjá United undnafarin misseri og spurning hvort leikmenn liðsins þurfi að dusta rykið af PSP-tölvunum og fara spila stríðsleiki saman.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira