Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 23:31 Félagarnir McGinn og Villi. Skotinn stóð víst á tám þegar myndin var tekin. VARsjáin Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Vilhjálmur hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður Aston Villa og því ákvað hann að skella sér á Villa Park með góðvini sínum Árna Guðna – bróðir Atla Guðna – þegar tækifæri gafst. Klippa: VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park „Ef þú reddar miða þá kem ég, ekki spurning. Og hann deliveraði deginum eftir. Við förum út og það kemur í ljós að Marc McAusland, sem var þá fyrirliðinn hans hjá ÍR, er mikill vinur John McGinn. McAusland var fyrirliði St. Mirren þegar McGinn var þar.“ „Svo erum við komnir út, ætluðum að horfa á leikinn í venjulegum sætum en þá hendir McGinn okkur í boxið sitt. Hann er meiddur og við horfum saman á leikinn, erum þarna saman fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Hann var mjög mikið að spyrja mig út í af hverju ég held með Villa og allt það. Ég segi honum að ég eigi tvo stráka sem fagna mörkunum sínum svona (eins og McGinn fagnar alltaf) á öllum mótum.“ Fagnið umrædda.EPA/TIM KEETON Í kjölfarið segir Villi að annar af sonum hans hafi byrjað að hringja Facetime í sig, hann hafi vitað að eitthvað væri í gangi. Þegar sonurinn hafði hringt þrívegis án þess að Villi hafi svarað tók McGinn til sinna ráða. „Hann horfir á mig, þarna er hann búinn að spyrja mig út í strákana og allt, og segir give me the phone. Svo svarar hann. Strákurinn talaði við hann Facetime, sjö aðrir vinir hans bakvið að segja „shit hann er að tala við John McGinn.“ Ég fæ gæsahúð.“ „Ótrúleg týpa, geggjaður leikmaður og ég lít á hann sem vin,“ sagði Villi kíminn að endingu. Í VARsjánni eru helstu mál helgarinnar í enska boltanum gerð upp af þeim Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Vilhjálmur hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður Aston Villa og því ákvað hann að skella sér á Villa Park með góðvini sínum Árna Guðna – bróðir Atla Guðna – þegar tækifæri gafst. Klippa: VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park „Ef þú reddar miða þá kem ég, ekki spurning. Og hann deliveraði deginum eftir. Við förum út og það kemur í ljós að Marc McAusland, sem var þá fyrirliðinn hans hjá ÍR, er mikill vinur John McGinn. McAusland var fyrirliði St. Mirren þegar McGinn var þar.“ „Svo erum við komnir út, ætluðum að horfa á leikinn í venjulegum sætum en þá hendir McGinn okkur í boxið sitt. Hann er meiddur og við horfum saman á leikinn, erum þarna saman fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Hann var mjög mikið að spyrja mig út í af hverju ég held með Villa og allt það. Ég segi honum að ég eigi tvo stráka sem fagna mörkunum sínum svona (eins og McGinn fagnar alltaf) á öllum mótum.“ Fagnið umrædda.EPA/TIM KEETON Í kjölfarið segir Villi að annar af sonum hans hafi byrjað að hringja Facetime í sig, hann hafi vitað að eitthvað væri í gangi. Þegar sonurinn hafði hringt þrívegis án þess að Villi hafi svarað tók McGinn til sinna ráða. „Hann horfir á mig, þarna er hann búinn að spyrja mig út í strákana og allt, og segir give me the phone. Svo svarar hann. Strákurinn talaði við hann Facetime, sjö aðrir vinir hans bakvið að segja „shit hann er að tala við John McGinn.“ Ég fæ gæsahúð.“ „Ótrúleg týpa, geggjaður leikmaður og ég lít á hann sem vin,“ sagði Villi kíminn að endingu. Í VARsjánni eru helstu mál helgarinnar í enska boltanum gerð upp af þeim Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira