Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2025 11:07 Litlir krakkar í Khan Younis á Gasa voru glaðir. AP Photo/Jehad Alshrafi Tilfinningar báru íbúa ofurliði og víða mátti sjá tár á hvarmi á Gasa þar sem margir trúðu ekki eigin eyrum þegar fregnir bárust af því að friðarsamkomulag á milli Hamas og Ísrael væri í höfn. Hið sama var uppi á teningnum í Ísrael þar sem margir ættingjar hafa óttast um örlög gísla sem hafa verið í haldi Hamas síðustu tvö ár. Myndir má sjá neðst í fréttinni. Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40