Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. október 2025 14:32 Ketillaugarfjall er fjölskylduvænt fjall að sögn fjallgöngugarpanna þriggja sem klifu það í Okkar eigin Íslandi. Garpur fór með Sigurði Karlssyni og Leifi Runólfssyni upp á Ketillaugarfjall í Nesjum í Hornafirði. Fjallið er fjölskylduvænt og litríkt en á leiðinni upp rákust þeir á hreindýrahjörð. „Það er alltaf verið að rukka mig um sjónvarpsþætti um fjöll sem allir geta farið, þetta er þannig fjall,“ segir Garpur í nýjasta Okkar eigin Íslands. „Þetta er fullkomið fjölskyldufjall,“ bætti Sigurður við um Ketillaugarfjall en slóðin upp 668 metra fjallið er ansi góður. Nafnið dregur fjallið af þjóðsögu um konu að nafni Ketillaug sem gekk í fjallið og hafði með sér ketil, fullan af gulli. „Ég var einmitt að þefa af þessu“ Garpur vissi að fjallið væri þekkt fyrir fegurð sína en hún kom honum samt í opna skjöld þegar þeir voru komnir upp að fjallinu. „Einhvers konar mini-Landmannalaugar, alls konar litir og alls konar berg,“ sagði hann um Ketillaugarfjall. Ekki nóg með að hafa fengið að dást að fjallinu heldur birtist þeim glæsileg hreindýrahjörð í fjarska. „Ég sá svolítið af hreindýraskít áðan,“ sagði Sigurður þegar þeir ráku loks augun í hreindýrin. „Ég var einmitt af þefa af þessu líka og mig grunaði að þetta væri hreindýr,“ bætti Garpur við. Hreindýrin sem strákarnir sáu. Skömmu síðar glötuðu þeir einum þriðjungi tríósins. „Við grínuðumst smá um það á leiðinni að Leifur væri smá eins og barnið okkar. Núna erum við hálfnaðir upp fjallið og við höfum ekki hugmynd hvar Leifur er, hann er týndur,“ segir Garpur á einum tímapunkti í þættinum. Leifur lét þó á endanum sjá sig og hittust þeir á toppnum, dáðust að stórbrotnu útsýninu og sötruðu ropvatn. Þeir trítluðu síðan niður fjallið og fengu sér humarsúpu í Höfn. Sjón er sögu ríkari. Fjallið er fagurt. Magnað útsýni. Mountain Dew á toppnum. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Ferðalög Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32 Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31 Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
„Það er alltaf verið að rukka mig um sjónvarpsþætti um fjöll sem allir geta farið, þetta er þannig fjall,“ segir Garpur í nýjasta Okkar eigin Íslands. „Þetta er fullkomið fjölskyldufjall,“ bætti Sigurður við um Ketillaugarfjall en slóðin upp 668 metra fjallið er ansi góður. Nafnið dregur fjallið af þjóðsögu um konu að nafni Ketillaug sem gekk í fjallið og hafði með sér ketil, fullan af gulli. „Ég var einmitt að þefa af þessu“ Garpur vissi að fjallið væri þekkt fyrir fegurð sína en hún kom honum samt í opna skjöld þegar þeir voru komnir upp að fjallinu. „Einhvers konar mini-Landmannalaugar, alls konar litir og alls konar berg,“ sagði hann um Ketillaugarfjall. Ekki nóg með að hafa fengið að dást að fjallinu heldur birtist þeim glæsileg hreindýrahjörð í fjarska. „Ég sá svolítið af hreindýraskít áðan,“ sagði Sigurður þegar þeir ráku loks augun í hreindýrin. „Ég var einmitt af þefa af þessu líka og mig grunaði að þetta væri hreindýr,“ bætti Garpur við. Hreindýrin sem strákarnir sáu. Skömmu síðar glötuðu þeir einum þriðjungi tríósins. „Við grínuðumst smá um það á leiðinni að Leifur væri smá eins og barnið okkar. Núna erum við hálfnaðir upp fjallið og við höfum ekki hugmynd hvar Leifur er, hann er týndur,“ segir Garpur á einum tímapunkti í þættinum. Leifur lét þó á endanum sjá sig og hittust þeir á toppnum, dáðust að stórbrotnu útsýninu og sötruðu ropvatn. Þeir trítluðu síðan niður fjallið og fengu sér humarsúpu í Höfn. Sjón er sögu ríkari. Fjallið er fagurt. Magnað útsýni. Mountain Dew á toppnum.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Ferðalög Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32 Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31 Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
„Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32
Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31
Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02