Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2025 10:02 Liðsfélagarnir voru að sjálfsögðu hæstánægðir með Nick Pope og stoðsendingu hans. Getty/Richard Sellers Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Sjá meira
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Sjá meira