Hetja Englands á EM sleit krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2025 23:31 Táningurinn Agyemang spilar ekki meira á leiktíðinni. Catherine Ivill/Getty Images Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar. Hin 19 ára gamla Agyemang var sannkallaður ofur-varamaður á EM og steig alltaf upp þegar England þurfti á henni að halda. Eftir ævintýrin og sigurinn á EM var hún lánuð til Brighton & Hove Albion frá Arsenal. Agyemang kom inn af varamannabekk Englands í hálfleik gegn Ástralíu en aðeins 13 mínútum síðar var hún borin af velli eftir að meiðast á hné. Hún staðfesti sjálf á samfélagsmiðlum að um slitið krossband væri að ræða. Það er því ljóst að þessi öflugi leikmaður spilar ekki meira á þessari leiktíð. „Ég er leið þar sem niðurstaðan er slitið krossband. Ég er þakklát öllum fallegu skilaboðunum og þann stuðning sem ég hef fengið frá ykkur öllum. Endurhæfingin hefst núna og ég kem sterkari til baka,“ skrifaði leikmaðurinn á Instagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Michelle Agyemang ✟ (@michelleagyemangg) Brighton, Arsenal og enska knattspyrnusambandið munu öll aðstoða Agyemang í endurhæfingu sinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Hin 19 ára gamla Agyemang var sannkallaður ofur-varamaður á EM og steig alltaf upp þegar England þurfti á henni að halda. Eftir ævintýrin og sigurinn á EM var hún lánuð til Brighton & Hove Albion frá Arsenal. Agyemang kom inn af varamannabekk Englands í hálfleik gegn Ástralíu en aðeins 13 mínútum síðar var hún borin af velli eftir að meiðast á hné. Hún staðfesti sjálf á samfélagsmiðlum að um slitið krossband væri að ræða. Það er því ljóst að þessi öflugi leikmaður spilar ekki meira á þessari leiktíð. „Ég er leið þar sem niðurstaðan er slitið krossband. Ég er þakklát öllum fallegu skilaboðunum og þann stuðning sem ég hef fengið frá ykkur öllum. Endurhæfingin hefst núna og ég kem sterkari til baka,“ skrifaði leikmaðurinn á Instagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Michelle Agyemang ✟ (@michelleagyemangg) Brighton, Arsenal og enska knattspyrnusambandið munu öll aðstoða Agyemang í endurhæfingu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira