Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 08:32 Þessi flugeldasýning var í boði stuðningsmanna argentínska fótboltafélagsins Racing Club fyrir mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Copa Libertadores. EPA/Luciano Gonzalez Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. Það er ljóst á öllu að argentínska félagið státar af ástríðufullum stuðningsmannahópi en það er líka hægt að ímynda sér sektina hjá Knattspyrnusambandi Evrópu ef þetta kæmi fyrir í Evrópuleik. Þegar leikmenn liðanna voru á leið út úr búningsklefanum ákváðu aðdáendur Racing að búa til magnað andrúmsloft. Þeir stóðu fyrir ótrúlegri flugeldasýningu þar sem fjölda flugelda var skotið upp í loftið. Það var nánast eins og hver einasti aðdáandi Racing hefði skotið upp sínum eigin flugeldi til að skapa magnaða sjónræna upplifun á himninum. Ástandið inni á Estadio Presidente Perón, heimavelli Racing Club de Avellaneda, var fyrir vikið eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum en völlurinn tekur 55 þúsund manns. Þrátt fyrir þessa frábæru frammistöðu aðdáenda Racing gerði lið þeirra markalaust jafntefli og Flamengo komst áfram í úrslitaleik Copa Libertadores. Það má sjá sýninguna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Argentína Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Það er ljóst á öllu að argentínska félagið státar af ástríðufullum stuðningsmannahópi en það er líka hægt að ímynda sér sektina hjá Knattspyrnusambandi Evrópu ef þetta kæmi fyrir í Evrópuleik. Þegar leikmenn liðanna voru á leið út úr búningsklefanum ákváðu aðdáendur Racing að búa til magnað andrúmsloft. Þeir stóðu fyrir ótrúlegri flugeldasýningu þar sem fjölda flugelda var skotið upp í loftið. Það var nánast eins og hver einasti aðdáandi Racing hefði skotið upp sínum eigin flugeldi til að skapa magnaða sjónræna upplifun á himninum. Ástandið inni á Estadio Presidente Perón, heimavelli Racing Club de Avellaneda, var fyrir vikið eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum en völlurinn tekur 55 þúsund manns. Þrátt fyrir þessa frábæru frammistöðu aðdáenda Racing gerði lið þeirra markalaust jafntefli og Flamengo komst áfram í úrslitaleik Copa Libertadores. Það má sjá sýninguna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Argentína Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira