Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 06:30 Christian Mawissa við hlið Mika Biereth, liðsfélaga hans hjá AS Mónakó. Getty/Jonathan Moscrop Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna. Christian Mawissa leikmaður Mónakó mætti of seint á æfingu. Það reyndist dýrkeypt fyrir þennan tvítuga leikmann. Hann þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir allt liðið. NRK segir frá. Myndband úr búningsklefa Monaco hefur farið víða um netið. Lamina Camara tók upp myndband af liðsfélaga sínum Mawissa þar sem hann sést snúa sektarhjóli félagsins. Þetta var hann að gera eftir að Mawissa mætti of seint á æfingu. En retard à l’entraînement, Christian Mawissa a dû offrir un iPhone à chacun de ses coéquipiers 😭 pic.twitter.com/WIenv4mtN8— Vibes Foot (@VibesFoot) May 15, 2025 Franski varnarmaðurinn átti meðal annars á hættu að þurfa að kaupa Playstation 5, Airpods eða Louis Vuitton-veski fyrir liðsfélaga sína. Annar möguleiki væri að greiða tíu þúsund evrur í sektarsjóðinn eða um eina og hálfa milljón íslenskra króna. Það hefði reyndar verið vel sloppið. En það endaði með því að Mawissa þurfti að kaupa iPhone 16 Pro Max fyrir alla liðsfélaga sína. Það reyndist dýrkeypt fyrir Mawissa, þar sem slíkur sími kostar um 230 þúsund íslenskar krónur og það eru 28 leikmenn í leikmannahópi Mónakóliðsins. Þetta kostaði Mawissa því meira en sex milljónir króna. Mawissa er þó með hærri laun en flestir aðrir enda fótboltamaður í fremstu röð. Hann ætti því að hafa efni á þessu en passar sig örugglega að mæta ekki aftur of seint. Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Christian Mawissa leikmaður Mónakó mætti of seint á æfingu. Það reyndist dýrkeypt fyrir þennan tvítuga leikmann. Hann þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir allt liðið. NRK segir frá. Myndband úr búningsklefa Monaco hefur farið víða um netið. Lamina Camara tók upp myndband af liðsfélaga sínum Mawissa þar sem hann sést snúa sektarhjóli félagsins. Þetta var hann að gera eftir að Mawissa mætti of seint á æfingu. En retard à l’entraînement, Christian Mawissa a dû offrir un iPhone à chacun de ses coéquipiers 😭 pic.twitter.com/WIenv4mtN8— Vibes Foot (@VibesFoot) May 15, 2025 Franski varnarmaðurinn átti meðal annars á hættu að þurfa að kaupa Playstation 5, Airpods eða Louis Vuitton-veski fyrir liðsfélaga sína. Annar möguleiki væri að greiða tíu þúsund evrur í sektarsjóðinn eða um eina og hálfa milljón íslenskra króna. Það hefði reyndar verið vel sloppið. En það endaði með því að Mawissa þurfti að kaupa iPhone 16 Pro Max fyrir alla liðsfélaga sína. Það reyndist dýrkeypt fyrir Mawissa, þar sem slíkur sími kostar um 230 þúsund íslenskar krónur og það eru 28 leikmenn í leikmannahópi Mónakóliðsins. Þetta kostaði Mawissa því meira en sex milljónir króna. Mawissa er þó með hærri laun en flestir aðrir enda fótboltamaður í fremstu röð. Hann ætti því að hafa efni á þessu en passar sig örugglega að mæta ekki aftur of seint.
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira