Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen og Viktor Pétur Finnsson skrifa 10. nóvember 2025 12:47 Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka. Hvers vegna? Jú, af því að í frumvarpinu er gert óheimilt að hækka leiguverð á fyrstu 12 mánuðum leigu. Sú ákvörðun er góð í sjálfu sér, og fyrirsjáanleiki góður fyrir leigutaka á almennum leigumarkaði. En stúdentar eru ekki á almennum leigumarkaði heldur á stúdentagörðum, reknum af sjálfseignarstofnunum eins og Félagsstofnun stúdenta og Byggingafélag námsmanna, sem halda leiguverði í lágmarki. Tilgangur stúdentagarða er m.a. að tryggja námsmönnum heimili meðan þeir stunda nám, tryggja stúdentum af landsbyggðinni aðgengi að háskólanámi eða stúdentar sem eru að stofna fjölskyldu. Í stað þess að geta tryggt lægsta leiguverð til stúdenta, sem nú er gert með vísitölutengingu, þyrftu FS og BN að reikna verðbólgu næstu 12 mánaða inn í samninginn strax. Leiga mun því hækka um það sem FS og BN þarf að gera ráð fyrir að verðbólga verði eftir 12 mánuði. Með öðrum orðum, stúdentar munu þurfa að borga meira í leigu en núna. Fyrirsjáanleiki er góður, en á hvers kostnað er fyrirsjáanleikinn? Stúdentar krefjast þess að þingheimur kjósi gegn þessari kjaraskerðingu stúdenta og námsmanna um allt land. Arent Orri J. Claessen, forseti stúdentaráðs, Viktor Pétur Finnsson, lánasjóðsfulltrúi stúdentaráðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka. Hvers vegna? Jú, af því að í frumvarpinu er gert óheimilt að hækka leiguverð á fyrstu 12 mánuðum leigu. Sú ákvörðun er góð í sjálfu sér, og fyrirsjáanleiki góður fyrir leigutaka á almennum leigumarkaði. En stúdentar eru ekki á almennum leigumarkaði heldur á stúdentagörðum, reknum af sjálfseignarstofnunum eins og Félagsstofnun stúdenta og Byggingafélag námsmanna, sem halda leiguverði í lágmarki. Tilgangur stúdentagarða er m.a. að tryggja námsmönnum heimili meðan þeir stunda nám, tryggja stúdentum af landsbyggðinni aðgengi að háskólanámi eða stúdentar sem eru að stofna fjölskyldu. Í stað þess að geta tryggt lægsta leiguverð til stúdenta, sem nú er gert með vísitölutengingu, þyrftu FS og BN að reikna verðbólgu næstu 12 mánaða inn í samninginn strax. Leiga mun því hækka um það sem FS og BN þarf að gera ráð fyrir að verðbólga verði eftir 12 mánuði. Með öðrum orðum, stúdentar munu þurfa að borga meira í leigu en núna. Fyrirsjáanleiki er góður, en á hvers kostnað er fyrirsjáanleikinn? Stúdentar krefjast þess að þingheimur kjósi gegn þessari kjaraskerðingu stúdenta og námsmanna um allt land. Arent Orri J. Claessen, forseti stúdentaráðs, Viktor Pétur Finnsson, lánasjóðsfulltrúi stúdentaráðs.