Fótbolti

Dag­skráin í dag: Þjóð­verjar og Bónus extra

Árni Jóhannsson skrifar
Valur - Álftanes fær líklegast yfirferð í Extra í kvöld.
Valur - Álftanes fær líklegast yfirferð í Extra í kvöld. Vísir / Diego

Körfubolti og fótbolti eiga sviðið í dag á SÝN Sport rásunum. Undankeppni HM ´26 er að ljúka og farið verður yfir sviðið í Bónus deild karla í körfubolta. Íshokkí fær líka sitt pláss.

SÝN Sport Ísland

Klukkan 20:00 fara Stefán Árni, Tommi Steindórss. og Nabblinn yfir allt það helsta í Bónus deildin Extra.

SÝN Sport Viaplay

19:35 Þýskaland - Slóvakía

00:05 Bruins - Hurricanes




Fleiri fréttir

Sjá meira


×