Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2025 09:31 Idrissa Gana Gueye og Michael Keane rifust heiftarlega sem endaði með því að sá fyrrnefndi fékk rauða spjaldið. getty/Simon Stacpoole Idrissa Gana Gueye, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United í gær. Á 13. mínútu leiksins á Old Trafford var Gueye rekinn af velli fyrir að slá samherja sinn, Michael Keane. Þrátt fyrir að vera manni færri í 77 mínútur vann Everton 0-1 sigur í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn sem David Moyes vinnur leik á Old Trafford sem knattspyrnustjóri gestaliðsins. Eftir leikinn í gær skrifaði Gueye nokkur orð á Instagram þar sem hann baðst afsökunar á upphlaupi sínu og rauða spjaldinu. „Fyrst vil ég biðja samherja minn, Michael, afsökunar,“ skrifaði Gueye. „Ég tek fulla ábyrgð á viðbrögðum mínum. Ég bið samherja mína, starfsfólk, stuðningsmenn og félagið afsökunar. Það sem gerðist endurspeglar ekki hver ég er eða hvað ég stend fyrir. Mönnum getur hlaupið kapp í kinn en ekkert réttlætir svona hegðun. Ég sé til þess að eitthvað svona endurtaki sig ekki.“ Færsla Gueye á Instagram. Með sigrinum í gær komst Everton upp í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur unnið síðustu tvo leiki sína án þess að fá á sig mark. Næsti leikur Everton er gegn Newcastle United á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52 United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Á 13. mínútu leiksins á Old Trafford var Gueye rekinn af velli fyrir að slá samherja sinn, Michael Keane. Þrátt fyrir að vera manni færri í 77 mínútur vann Everton 0-1 sigur í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn sem David Moyes vinnur leik á Old Trafford sem knattspyrnustjóri gestaliðsins. Eftir leikinn í gær skrifaði Gueye nokkur orð á Instagram þar sem hann baðst afsökunar á upphlaupi sínu og rauða spjaldinu. „Fyrst vil ég biðja samherja minn, Michael, afsökunar,“ skrifaði Gueye. „Ég tek fulla ábyrgð á viðbrögðum mínum. Ég bið samherja mína, starfsfólk, stuðningsmenn og félagið afsökunar. Það sem gerðist endurspeglar ekki hver ég er eða hvað ég stend fyrir. Mönnum getur hlaupið kapp í kinn en ekkert réttlætir svona hegðun. Ég sé til þess að eitthvað svona endurtaki sig ekki.“ Færsla Gueye á Instagram. Með sigrinum í gær komst Everton upp í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur unnið síðustu tvo leiki sína án þess að fá á sig mark. Næsti leikur Everton er gegn Newcastle United á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52 United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52
United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53