Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar 26. nóvember 2025 11:31 Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Vatnsúðakerfi (sprinklerkerfi) voru fyrst fundin upp í Bandaríkjunum. Þeir í vestrinu lögðu grunninn að sjálfvirkum vatnsúðakerfum, sem urðu lykiltækni í brunavörnum Íslendingar voru fengnir í framkvæmdir bandaríkjahers og gerði bandaríkjaher kröfu um vatnsúðakerfi í sínum byggingum . Íslendingar lærðu af þeim og nýtttu sér þeirra reynslu til innleiðingar regluverks. Regluverkið Árið 1982 eru settar á reglugerðir á Islandi sem áttu að tryggja að vatnsveitur ráði við að fæða vatnsúðakerfi.Árið 1992 eru svo mótaðar reglugerðir um sjálfvrik brunakerfi, ákveðin vakning í gangi. Árið 1993 eru gerðar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa að eftirliti og prófunum vatnsúðakerfa, svo hægt sé að standa rétt að rekstri vatnsúðakerfa.Í framhaldi af þessum leiðbeiningum, þá var farið yfir 74 uppsett vatnsúðakerfi á höfuðborgasvæðinu, í 62 byggingum, til að sjá hvernig almennt ástand væri á vatnsúðakerfum. Aðeins eitt þessara kerfa virkaði sem skildi, sem var ákeðið áfall og vakning um að nauðsynlegt væri að hafa opinbert eftirlit og skráningu yfir þjónustu kerfanna. Sú þjónustugátt var innleidd 20 árum síðar. Árið 1994 er hugað að reglum er koma að hönnun og uppsetningu sjálfvirkra vatnsúðakerfa, samræmt hvað hönnuðir skal horfa á og fylgja. Í þessum reglum er horft til og vísað í breska staðalinn BS 5306 og ameríska staðalinn NFPA13. Árið 1997 eru settar kröfur í skipulags og byggingarlög og árið 1998 í byggingareglugerð, þar sem gerðar eru kröfur um brunahönnun mannvirkja. Þar eru sett viðmið-kröfur um hvað skal verja, áhættumat, þar sem mannvirki eru m.a. flokkuð, þar má nefna hluti eins og mannfjöldi, verðmæti innviða og fl. Þar eru kröfur um að ef húsnæði er lagerhúsnæði yfir 2000m2 þá skal það varið með vatnsúsðakerfi. Þar kemur einnig fram að ef gerðar eru breytingar á húsnæði, þá skal sú breyting fara fyrir byggingafulltrúa og eldvarnareftirlit, sem þá getur gert athugsemdir ef þörf er á vatnsúðakerfi. Árið 2006 voru gerðir staðlar og gátlistar við leiðbeiningar frá 1993. Þessir staðlar og gátlistar voru svo uppfærðir árið 2010. Árið 2013 er svo þjónustugátt yfir vatnsúðakerfi á höfuðborgarsvæðinu innleidd, sem minnst var á hér að ofan eftir að 1 af 74 kerfum virkaði ekki, þarna árið 1993. Þjónustugáttin er gagnagrunnur sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á laggirnar, gagnagrunnurinn heldur utan um öll vatnúðakerfin á höfuðborgarsvæðinu. Hann var gerður virkur með samvinnu við þjónustuaðila kerfanna, sem eru löggiltir pípulagnameistarar sem hafa þekkingu og réttindi til að þjónusta vatnsúðakerfin. Þannig var náð utanum öll vatnúðakerfi höfuðborgarsvæðisins, sem mörg voru munaðarlaus, frábært starf unnið þarna. Þar kom í ljós að vel yfir 200 varðlokar-kerfi voru á höfuðborgasvæðinu. Og að 6 þjónustuaðilar höfðu umsjón með um 80% kerfanna, 20 þjónustuaðilar voru með um 20% kerfanna. Mistökin (eitt dæmi) Sjö ár eru liðin frá stórbrunanum í Miðhrauni 4 Garðabæ, apríl 2018. Þar sem þetta c.a. 3400m2 húsnæði varð ónýtt, hundruðum milljóna tjón. Í húsnæðinu voru m.a. geymslur sem leigðar voru til fólks. Ekkert vatnsúðakerfi var í húsnæðinu. Miðhraun 4 var endurbyggt og endurhannað árið 2021, með vatnsúðakerfi, sem alltaf hefði átt að vera m.v. þá starfsemi sem þar var. Mikil umræða fór af stað vegna þess, m.a. um vatnsúðakerfi, tilurð þeirra og tilgang, af hverju, hvaða reglur gilda, hver er reynslan. Vatnsúðakerfi í Miðhrauni 4 hefði skipt sköpun. Í Bandaríkjunum hefur reynslan sýnt að í 90% tilfella ráða vatnúðakerfi við bruna og slökkva þá í fæðingu. Í 70% tilfella þarf aðeins 4 vatnsúðara til þess að slökkva eldin. Ný brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði höfuðborgarsvæðið var undirrituð 31.10.2025, til næstu 5 ára, sem kemur m.a. inná úrbætur og eftirlit. Lærum af sögunni. Höfundur smíðar, tekur út og þjónustar vatnsúðakerfi, tæknifræðingur og löggiltur pípulagnameistari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Vatnsúðakerfi (sprinklerkerfi) voru fyrst fundin upp í Bandaríkjunum. Þeir í vestrinu lögðu grunninn að sjálfvirkum vatnsúðakerfum, sem urðu lykiltækni í brunavörnum Íslendingar voru fengnir í framkvæmdir bandaríkjahers og gerði bandaríkjaher kröfu um vatnsúðakerfi í sínum byggingum . Íslendingar lærðu af þeim og nýtttu sér þeirra reynslu til innleiðingar regluverks. Regluverkið Árið 1982 eru settar á reglugerðir á Islandi sem áttu að tryggja að vatnsveitur ráði við að fæða vatnsúðakerfi.Árið 1992 eru svo mótaðar reglugerðir um sjálfvrik brunakerfi, ákveðin vakning í gangi. Árið 1993 eru gerðar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa að eftirliti og prófunum vatnsúðakerfa, svo hægt sé að standa rétt að rekstri vatnsúðakerfa.Í framhaldi af þessum leiðbeiningum, þá var farið yfir 74 uppsett vatnsúðakerfi á höfuðborgasvæðinu, í 62 byggingum, til að sjá hvernig almennt ástand væri á vatnsúðakerfum. Aðeins eitt þessara kerfa virkaði sem skildi, sem var ákeðið áfall og vakning um að nauðsynlegt væri að hafa opinbert eftirlit og skráningu yfir þjónustu kerfanna. Sú þjónustugátt var innleidd 20 árum síðar. Árið 1994 er hugað að reglum er koma að hönnun og uppsetningu sjálfvirkra vatnsúðakerfa, samræmt hvað hönnuðir skal horfa á og fylgja. Í þessum reglum er horft til og vísað í breska staðalinn BS 5306 og ameríska staðalinn NFPA13. Árið 1997 eru settar kröfur í skipulags og byggingarlög og árið 1998 í byggingareglugerð, þar sem gerðar eru kröfur um brunahönnun mannvirkja. Þar eru sett viðmið-kröfur um hvað skal verja, áhættumat, þar sem mannvirki eru m.a. flokkuð, þar má nefna hluti eins og mannfjöldi, verðmæti innviða og fl. Þar eru kröfur um að ef húsnæði er lagerhúsnæði yfir 2000m2 þá skal það varið með vatnsúsðakerfi. Þar kemur einnig fram að ef gerðar eru breytingar á húsnæði, þá skal sú breyting fara fyrir byggingafulltrúa og eldvarnareftirlit, sem þá getur gert athugsemdir ef þörf er á vatnsúðakerfi. Árið 2006 voru gerðir staðlar og gátlistar við leiðbeiningar frá 1993. Þessir staðlar og gátlistar voru svo uppfærðir árið 2010. Árið 2013 er svo þjónustugátt yfir vatnsúðakerfi á höfuðborgarsvæðinu innleidd, sem minnst var á hér að ofan eftir að 1 af 74 kerfum virkaði ekki, þarna árið 1993. Þjónustugáttin er gagnagrunnur sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á laggirnar, gagnagrunnurinn heldur utan um öll vatnúðakerfin á höfuðborgarsvæðinu. Hann var gerður virkur með samvinnu við þjónustuaðila kerfanna, sem eru löggiltir pípulagnameistarar sem hafa þekkingu og réttindi til að þjónusta vatnsúðakerfin. Þannig var náð utanum öll vatnúðakerfi höfuðborgarsvæðisins, sem mörg voru munaðarlaus, frábært starf unnið þarna. Þar kom í ljós að vel yfir 200 varðlokar-kerfi voru á höfuðborgasvæðinu. Og að 6 þjónustuaðilar höfðu umsjón með um 80% kerfanna, 20 þjónustuaðilar voru með um 20% kerfanna. Mistökin (eitt dæmi) Sjö ár eru liðin frá stórbrunanum í Miðhrauni 4 Garðabæ, apríl 2018. Þar sem þetta c.a. 3400m2 húsnæði varð ónýtt, hundruðum milljóna tjón. Í húsnæðinu voru m.a. geymslur sem leigðar voru til fólks. Ekkert vatnsúðakerfi var í húsnæðinu. Miðhraun 4 var endurbyggt og endurhannað árið 2021, með vatnsúðakerfi, sem alltaf hefði átt að vera m.v. þá starfsemi sem þar var. Mikil umræða fór af stað vegna þess, m.a. um vatnsúðakerfi, tilurð þeirra og tilgang, af hverju, hvaða reglur gilda, hver er reynslan. Vatnsúðakerfi í Miðhrauni 4 hefði skipt sköpun. Í Bandaríkjunum hefur reynslan sýnt að í 90% tilfella ráða vatnúðakerfi við bruna og slökkva þá í fæðingu. Í 70% tilfella þarf aðeins 4 vatnsúðara til þess að slökkva eldin. Ný brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði höfuðborgarsvæðið var undirrituð 31.10.2025, til næstu 5 ára, sem kemur m.a. inná úrbætur og eftirlit. Lærum af sögunni. Höfundur smíðar, tekur út og þjónustar vatnsúðakerfi, tæknifræðingur og löggiltur pípulagnameistari
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun