Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 22:33 Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, situr mögulega í heitasta stjórastólnum í dag. Getty/Carl Recine Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tapaði 4-1 fyrir toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar á Anfield á miðvikudag og hefur nú tapað níu af síðustu 12 leikjum sínum í öllum keppnum. Ensku meistararnir eru nú í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þrettánda sæti í Meistaradeildinni og pressan á Slot að snúa genginu við eykst. Aðspurður hvort hann hafi áhyggjur af framtíð sinni hjá félaginu sagði Slot á blaðamannafundi: „Ég hef ekki áhyggjur. Það sem ég á við með því er að ég einbeiti mér að öðru en að hafa áhyggjur af minni eigin stöðu.“ Slot var að ræða komandi leik á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi þar sem hann reynir að enda þriggja leikja taphrinu liðsins með þremur mörkum eða meira. Jamie Carragher says Arne Slot has a week to save his job 🔴 pic.twitter.com/UwOiXyLr1S— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 27, 2025 „Ég reyni að greina, reyni að hjálpa leikmönnunum eins mikið og ég get og það er augljóst að ég geri það ekki á sama hátt og á síðasta tímabili, því þegar talað er um einstaklingsmistök, þá held ég að það sé líka eitthvað sem kemur frá liðsheildinni,“ sagði Slot. „Þannig að, aftur, ég þarf að gera betur og það er það sem ég reyni að gera á hverjum einasta degi til að bæta liðið og það er það sem ég einbeiti mér að,“ sagði Slot. Liverpool hefur nú fengið á sig þrjú eða fleiri mörk í þremur leikjum í röð í fyrsta sinn síðan í september 1992 og er búið að tapa þremur leikjum með þriggja marka mun í fyrsta sinn síðan 1953. Aðspurður hvort hann finni fyrir stuðningi frá stjórn Liverpool bætti Slot við: „Já, en ekki í þeim skilningi að þeir segi við mig á hverri einustu mínútu: ‚Við styðjum þig, við styðjum þig, við styðjum þig‘,“ sagði Slot. „En við tölum mikið saman, hvort sem við erum að vinna eins og á síðasta tímabili eða að tapa, þá eru þeir hjálplegir mér og liðinu. Svo já, við eigum þessi samtöl, en þeir hringja ekki í mig á hverri einustu mínútu dagsins til að segja mér að þeir treysti mér enn,“ sagði Slot. „En við eigum eðlileg samtöl og í þeim samtölum finn ég fyrir trausti, en ég hef ekki talað við þá eftir þennan leik enn þá. Svo við skulum sjá til,“ sagði Slot. Is the clock ticking on Arne Slot at Liverpool? ⏳ pic.twitter.com/YXJi24mEAk— B/R Football (@brfootball) November 26, 2025 Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Liverpool tapaði 4-1 fyrir toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar á Anfield á miðvikudag og hefur nú tapað níu af síðustu 12 leikjum sínum í öllum keppnum. Ensku meistararnir eru nú í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þrettánda sæti í Meistaradeildinni og pressan á Slot að snúa genginu við eykst. Aðspurður hvort hann hafi áhyggjur af framtíð sinni hjá félaginu sagði Slot á blaðamannafundi: „Ég hef ekki áhyggjur. Það sem ég á við með því er að ég einbeiti mér að öðru en að hafa áhyggjur af minni eigin stöðu.“ Slot var að ræða komandi leik á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi þar sem hann reynir að enda þriggja leikja taphrinu liðsins með þremur mörkum eða meira. Jamie Carragher says Arne Slot has a week to save his job 🔴 pic.twitter.com/UwOiXyLr1S— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 27, 2025 „Ég reyni að greina, reyni að hjálpa leikmönnunum eins mikið og ég get og það er augljóst að ég geri það ekki á sama hátt og á síðasta tímabili, því þegar talað er um einstaklingsmistök, þá held ég að það sé líka eitthvað sem kemur frá liðsheildinni,“ sagði Slot. „Þannig að, aftur, ég þarf að gera betur og það er það sem ég reyni að gera á hverjum einasta degi til að bæta liðið og það er það sem ég einbeiti mér að,“ sagði Slot. Liverpool hefur nú fengið á sig þrjú eða fleiri mörk í þremur leikjum í röð í fyrsta sinn síðan í september 1992 og er búið að tapa þremur leikjum með þriggja marka mun í fyrsta sinn síðan 1953. Aðspurður hvort hann finni fyrir stuðningi frá stjórn Liverpool bætti Slot við: „Já, en ekki í þeim skilningi að þeir segi við mig á hverri einustu mínútu: ‚Við styðjum þig, við styðjum þig, við styðjum þig‘,“ sagði Slot. „En við tölum mikið saman, hvort sem við erum að vinna eins og á síðasta tímabili eða að tapa, þá eru þeir hjálplegir mér og liðinu. Svo já, við eigum þessi samtöl, en þeir hringja ekki í mig á hverri einustu mínútu dagsins til að segja mér að þeir treysti mér enn,“ sagði Slot. „En við eigum eðlileg samtöl og í þeim samtölum finn ég fyrir trausti, en ég hef ekki talað við þá eftir þennan leik enn þá. Svo við skulum sjá til,“ sagði Slot. Is the clock ticking on Arne Slot at Liverpool? ⏳ pic.twitter.com/YXJi24mEAk— B/R Football (@brfootball) November 26, 2025
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira