Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 22:33 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, og samstarfsmenn hans eru líkar að horfa til framtíðar þegar kemur að leikmannamálum. Getty/ Stuart MacFarlane Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Strákarnir eru sextán ára gamlir og eru staddir í London í þessari viku þar sem búist er við að þeir gangi frá formsatriðum, þar á meðal undirritun samninga, áður en formleg tilkynning verður gefin út síðar. Kaupverðið er enn óljóst en þessi félagaskipti eru liður í stefnu Arsenal um að tryggja sér bestu hæfileikamenn næstu kynslóðar. Í október var staðfest að annar sextán ára leikmaður, Victor Ozhianvuna, muni ganga til liðs við Arsenal frá Shamrock Rovers í janúar 2027 þegar hann verður átján ára. 🚨🇪🇨 Arsenal agree deal to sign 16 year old Ecuadorian twins Edwin and Holger Quintero from Independiente Del Valle.Agreement in place after Quintero brothers travelled to London this week to join #AFC. ❤️🤍Deal valid from when they turn 18 in 2027, as @JamesOlley reports. pic.twitter.com/xEzWr9ozrL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 1, 2025 Independiente, lið í efstu deild Ekvador, er talið vera gróðrarstía ekvadorskra hæfileikamanna og hefur alið af sér leikmenn á borð við Moisés Caicedo hjá Chelsea og Piero Hincapié, sem gekk til liðs við Arsenal frá Bayer Leverkusen í september á lánssamningi út tímabilið með kauprétti. Chelsea hefur einnig gert samninga um kaup á unglingunum Kendry Páez og Deinner Ordonez frá Independiente, en Arsenal hafði betur í samkeppni við fjölda stórliða víðs vegar um Evrópu um að tryggja sér Quintero-tvíburana. Heimildir herma við ESPN að Arsenal hafi fylgst með þeim í vel rúmt ár. Edwin Quintero er hraður hægri kantmaður sem sagður er minna á ungan Neymar, en Holger er talinn vera sóknarsinnaður miðjumaður. Samningurinn er talinn vera mikið afrek fyrir njósnateymi unglingaakademíu félagsins og heimildir segja að skýr leið að aðalliðinu, sem sést á framförum leikmanna eins og Myles Lewis-Skelly, Ethan Nwaneri og nú síðast Max Dowman, hafi verið lykilatriði. Dowman, sem verður sextán ára í desember, skrifaði undir námsstyrkssamning við félagið í október og hefur þegar leikið sína fyrstu leiki bæði í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Slavia Prag í síðasta mánuði varð hann yngsti leikmaðurinn til að spila í Meistaradeildinni. 🤩 Edwin and Holger Quintero combining for a brilliant goal! 🇪🇨 🎥 @_TheNextWave_ pic.twitter.com/84ekTdtFYZ— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) December 1, 2025 Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Strákarnir eru sextán ára gamlir og eru staddir í London í þessari viku þar sem búist er við að þeir gangi frá formsatriðum, þar á meðal undirritun samninga, áður en formleg tilkynning verður gefin út síðar. Kaupverðið er enn óljóst en þessi félagaskipti eru liður í stefnu Arsenal um að tryggja sér bestu hæfileikamenn næstu kynslóðar. Í október var staðfest að annar sextán ára leikmaður, Victor Ozhianvuna, muni ganga til liðs við Arsenal frá Shamrock Rovers í janúar 2027 þegar hann verður átján ára. 🚨🇪🇨 Arsenal agree deal to sign 16 year old Ecuadorian twins Edwin and Holger Quintero from Independiente Del Valle.Agreement in place after Quintero brothers travelled to London this week to join #AFC. ❤️🤍Deal valid from when they turn 18 in 2027, as @JamesOlley reports. pic.twitter.com/xEzWr9ozrL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 1, 2025 Independiente, lið í efstu deild Ekvador, er talið vera gróðrarstía ekvadorskra hæfileikamanna og hefur alið af sér leikmenn á borð við Moisés Caicedo hjá Chelsea og Piero Hincapié, sem gekk til liðs við Arsenal frá Bayer Leverkusen í september á lánssamningi út tímabilið með kauprétti. Chelsea hefur einnig gert samninga um kaup á unglingunum Kendry Páez og Deinner Ordonez frá Independiente, en Arsenal hafði betur í samkeppni við fjölda stórliða víðs vegar um Evrópu um að tryggja sér Quintero-tvíburana. Heimildir herma við ESPN að Arsenal hafi fylgst með þeim í vel rúmt ár. Edwin Quintero er hraður hægri kantmaður sem sagður er minna á ungan Neymar, en Holger er talinn vera sóknarsinnaður miðjumaður. Samningurinn er talinn vera mikið afrek fyrir njósnateymi unglingaakademíu félagsins og heimildir segja að skýr leið að aðalliðinu, sem sést á framförum leikmanna eins og Myles Lewis-Skelly, Ethan Nwaneri og nú síðast Max Dowman, hafi verið lykilatriði. Dowman, sem verður sextán ára í desember, skrifaði undir námsstyrkssamning við félagið í október og hefur þegar leikið sína fyrstu leiki bæði í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Slavia Prag í síðasta mánuði varð hann yngsti leikmaðurinn til að spila í Meistaradeildinni. 🤩 Edwin and Holger Quintero combining for a brilliant goal! 🇪🇨 🎥 @_TheNextWave_ pic.twitter.com/84ekTdtFYZ— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) December 1, 2025
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira