Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2025 22:30 Aitana Bonmatí hefur unnið Gullknöttinn síðustu þrjú ár. Getty/Fran Santiago Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. Aitana Bonmatí fótbrotnaði á landsliðsæfingu á sunnudag. Hún hefur nú farið í aðgerð og staðfest er að hún verði frá keppni í langan tíma. Spænska fótboltastjarnan hefur unnið Gullknöttinn síðustu þrjú ár. „Aitana Bonmatí hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð vegna brots á vinstri sköflungi. Áætlaður batatími er um fimm mánuðir,“ skrifar Barcelona á þriðjudag. Bonmatí kláraði landsliðsæfinguna á sunnudag en fann til sársauka í fætinum eftir að hafa dottið illa. Röntgenmyndataka leiddi í ljós brot á sköflungi. Leikmaður Barcelona er afar mikilvæg fyrir bæði félagslið sitt og landslið og hennar verður sárt saknað hjá báðum á komandi mánuðum. Molta força, @AitanaBonmati 💪 pic.twitter.com/LMqdHioaA1— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) December 2, 2025 Þessi 27 ára leikmaður sést ef til vill ekki aftur á vellinum fyrr en á næsta tímabili. Spánn mætir Íslandi á heimavelli í undankeppni HM 3. mars næstkomandi og svo kemur Spánn í heimsókn á Laugardalsvöllinn 9. júní. Það er öruggt að Bonmatí verður ekki með í fyrri leiknum og líklegast að hún taki enga áhættu með endurhæfingu sína og byrji ekki aftur að spila fyrr en næsta haust. Það á hins vegar eftir að koma í ljós. Takist endurhæfingin vel og Barcelona kemst jafnvel í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor þá gæti hún komið til baka fyrir lok núverandi tímabils. View this post on Instagram A post shared by Aitana Bonmatí Conca (@aitanabonmati) HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Aitana Bonmatí fótbrotnaði á landsliðsæfingu á sunnudag. Hún hefur nú farið í aðgerð og staðfest er að hún verði frá keppni í langan tíma. Spænska fótboltastjarnan hefur unnið Gullknöttinn síðustu þrjú ár. „Aitana Bonmatí hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð vegna brots á vinstri sköflungi. Áætlaður batatími er um fimm mánuðir,“ skrifar Barcelona á þriðjudag. Bonmatí kláraði landsliðsæfinguna á sunnudag en fann til sársauka í fætinum eftir að hafa dottið illa. Röntgenmyndataka leiddi í ljós brot á sköflungi. Leikmaður Barcelona er afar mikilvæg fyrir bæði félagslið sitt og landslið og hennar verður sárt saknað hjá báðum á komandi mánuðum. Molta força, @AitanaBonmati 💪 pic.twitter.com/LMqdHioaA1— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) December 2, 2025 Þessi 27 ára leikmaður sést ef til vill ekki aftur á vellinum fyrr en á næsta tímabili. Spánn mætir Íslandi á heimavelli í undankeppni HM 3. mars næstkomandi og svo kemur Spánn í heimsókn á Laugardalsvöllinn 9. júní. Það er öruggt að Bonmatí verður ekki með í fyrri leiknum og líklegast að hún taki enga áhættu með endurhæfingu sína og byrji ekki aftur að spila fyrr en næsta haust. Það á hins vegar eftir að koma í ljós. Takist endurhæfingin vel og Barcelona kemst jafnvel í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor þá gæti hún komið til baka fyrir lok núverandi tímabils. View this post on Instagram A post shared by Aitana Bonmatí Conca (@aitanabonmati)
HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira