Hislop með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Shaka Hislop í einum af mörgum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en þarna stóð hann í marki Portsmouth á móti Charlton Athletic. Getty/Richard Sellers Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United og sérfræðingur hjá ESPN, sagði frá því á fimmtudag að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hislop, sem er 56 ára og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni með West Ham United og Portsmouth, sagðist hafa verið greindur með „nokkuð ágengt“ form krabbameinsins fyrir um átján mánuðum og að það hefði nú dreift sér í mjaðmagrindarbeinið. Hann greindi frá veikindum sínum í myndbandi á samfélagsmiðlum en ESPN segir frá. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. „Fyrir ári síðan, nánast upp á dag, nánar tiltekið 6. desember, fór ég í róttækt brottnám á blöðruhálskirtli og hélt að þar með væri málið búið,“ sagði hann. „En svo, sex mánuðum síðar, var PSA-gildið [blöðruhálskirtilssértækt mótefnavakagildi] mitt aftur farið að hækka og önnur skönnun sýndi að krabbameinið hafði dreift sér í mjaðmagrindarbeinið.“ „Ég byrjaði á lyfjum fljótlega eftir það og lauk í morgun sjö og hálfrar viku geislameðferð. Gangan heldur áfram,“ sagði Hislop. Hislop var í liði Newcastle sem var hársbreidd frá því að vinna titilinn árið 1996 en tapaði að lokum fyrir Manchester United. Hann lék tvö tímabil með West Ham, með stoppi hjá Portsmouth þess á milli. Hann lauk ferli sínum hjá FC Dallas. Hislop lék með landsliði Trínidad og Tóbagó þar á meðal í 2-0 sigri á Íslandi í febrúar 2006 sem var fyrsti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. View this post on Instagram A post shared by Shaka Hislop (@shakahislop) Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Hislop, sem er 56 ára og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni með West Ham United og Portsmouth, sagðist hafa verið greindur með „nokkuð ágengt“ form krabbameinsins fyrir um átján mánuðum og að það hefði nú dreift sér í mjaðmagrindarbeinið. Hann greindi frá veikindum sínum í myndbandi á samfélagsmiðlum en ESPN segir frá. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. „Fyrir ári síðan, nánast upp á dag, nánar tiltekið 6. desember, fór ég í róttækt brottnám á blöðruhálskirtli og hélt að þar með væri málið búið,“ sagði hann. „En svo, sex mánuðum síðar, var PSA-gildið [blöðruhálskirtilssértækt mótefnavakagildi] mitt aftur farið að hækka og önnur skönnun sýndi að krabbameinið hafði dreift sér í mjaðmagrindarbeinið.“ „Ég byrjaði á lyfjum fljótlega eftir það og lauk í morgun sjö og hálfrar viku geislameðferð. Gangan heldur áfram,“ sagði Hislop. Hislop var í liði Newcastle sem var hársbreidd frá því að vinna titilinn árið 1996 en tapaði að lokum fyrir Manchester United. Hann lék tvö tímabil með West Ham, með stoppi hjá Portsmouth þess á milli. Hann lauk ferli sínum hjá FC Dallas. Hislop lék með landsliði Trínidad og Tóbagó þar á meðal í 2-0 sigri á Íslandi í febrúar 2006 sem var fyrsti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. View this post on Instagram A post shared by Shaka Hislop (@shakahislop)
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira