Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Eiður Þór Árnason og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 5. desember 2025 20:11 Nýverið var greint frá því að tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur væri ekki lengur aðgengileg á streymisveitum í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA Tvísýnt er hvaða ákvörðun stjórn RÚV mun taka um þátttöku Íslands í Eurovision á fundi sínum næsta miðvikudag. Björk Guðmundsdóttir tekur undir með Páli Óskari Hjálmtýssyni og skorar á stjórn RÚV að draga sig úr keppninni á næsta ári. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu finnst minnihluta stjórnarmanna RÚV að ákvörðunin eigi að vera í höndum ráðherra, frekar en í höndum stjórnar, þar sem um pólitíska ákvörðun sé að ræða. Samþykkt var á fundi aðildarríkja Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í gær að leyfa Ísrael að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Í kjölfarið hafa Spánn, Írland, Slóvenía og Holland tilkynnt að þau verði ekki með það ár. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, hefur sagt ákvörðunina vonbrigði. Klippa: Ísland með Eurovision? Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hefur skorað á RÚV að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur nú lýst yfir stuðningi við þessa áskorun. „Tökum undir hvert einasta orðs Páls Óskars og óskum stjórn RÚV hugrekkis í ákvarðanatöku á miðvikudaginn 🙏🙏🙏👂👂👂 Hugsa með hjartanu,“ skrifar Björk í færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook. Tónlistarkonan heimsþekkta er með yfir 2,2 milljónir fylgjenda á Instagram. Í færslunni vísar Björk til viðtals sem tekið var við Pál fyrr í dag. Beinir hún skilaboðum sínum til stjórnar RÚV og merkir alla tíu meðlimi stjórnarinnar í færslunni. Ísland geti haldið eigin keppni Páll Óskar vill að RÚV sniðgangi Eurovision þar til Ísrael hefur verið vísað úr keppni. „Það þarf að setja hér skýr mörk. Það er skandall að EBU [Samband evrópskra sjónvarpsstöðva] hafi leyft Ísrael að halda áfram og tekið þá ákvörðun eftir allt sem á undan er gengið,“ sagði Páll Óskar í fréttum Sýnar í kvöld. „Ég held að það séu margar góðar hugmyndir í pottinum. Við getum víst haldið okkar eigin söngvakeppni og boðið löndunum sem eru að sniðganga núna. Bjóðum Slóveníu, Spáni, Írlandi, Hollandi. Bjóðum þeim að vera með og látum allan ágóðann renna til barnanna á Gasa. Af hverju ekki?“ Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Björk Tengdar fréttir „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01 Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu finnst minnihluta stjórnarmanna RÚV að ákvörðunin eigi að vera í höndum ráðherra, frekar en í höndum stjórnar, þar sem um pólitíska ákvörðun sé að ræða. Samþykkt var á fundi aðildarríkja Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í gær að leyfa Ísrael að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Í kjölfarið hafa Spánn, Írland, Slóvenía og Holland tilkynnt að þau verði ekki með það ár. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, hefur sagt ákvörðunina vonbrigði. Klippa: Ísland með Eurovision? Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hefur skorað á RÚV að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur nú lýst yfir stuðningi við þessa áskorun. „Tökum undir hvert einasta orðs Páls Óskars og óskum stjórn RÚV hugrekkis í ákvarðanatöku á miðvikudaginn 🙏🙏🙏👂👂👂 Hugsa með hjartanu,“ skrifar Björk í færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook. Tónlistarkonan heimsþekkta er með yfir 2,2 milljónir fylgjenda á Instagram. Í færslunni vísar Björk til viðtals sem tekið var við Pál fyrr í dag. Beinir hún skilaboðum sínum til stjórnar RÚV og merkir alla tíu meðlimi stjórnarinnar í færslunni. Ísland geti haldið eigin keppni Páll Óskar vill að RÚV sniðgangi Eurovision þar til Ísrael hefur verið vísað úr keppni. „Það þarf að setja hér skýr mörk. Það er skandall að EBU [Samband evrópskra sjónvarpsstöðva] hafi leyft Ísrael að halda áfram og tekið þá ákvörðun eftir allt sem á undan er gengið,“ sagði Páll Óskar í fréttum Sýnar í kvöld. „Ég held að það séu margar góðar hugmyndir í pottinum. Við getum víst haldið okkar eigin söngvakeppni og boðið löndunum sem eru að sniðganga núna. Bjóðum Slóveníu, Spáni, Írlandi, Hollandi. Bjóðum þeim að vera með og látum allan ágóðann renna til barnanna á Gasa. Af hverju ekki?“
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Björk Tengdar fréttir „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01 Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
„RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01
Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37