„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 16:02 Neymar Junior fagnar sigri Santos í lokaumferðinni og um leið að sætið í deildinni væri tryggt. Getty/Ricardo Moreira Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Neymar átti á endanum mikinn þátt með að liðið hélt sér í deildinni og spilaði í gegnum meiðsli á lokasprettinum þegar læknar ráðlögðu honum að fara í aðgerð. Hann skoraði fjögur mörk í síðustu þremur leikjunum sem Santos vann alla 3-0.Neymar segist hafa þurft að leita sér sálfræðiaðstoðar á þessu tímabili.„Eftir leikinn gegn Flamengo fékk ég allt of mikla gagnrýni. Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið,“ sagði Neymar.„Og í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem ég bað um hjálp eftir að tilfinningalegt ástand mitt náði núllpunkti. Ég hafði ekki lengur styrk til að koma mér á fætur aftur á eigin spýtur. Ég bað um hjálp,“ sagði Neymar.„Þjálfarinn minn, liðsfélagar mínir, fjölskyldan mín voru gríðarlega mikilvæg á þessari stundu því þau hjálpuðu mér að komast aftur á mitt stig. Ég þakka þeim öllum, því ef það væri ekki fyrir þau, þá held ég að ég hefði ekki haft styrk til að koma til baka,“ sagði Neymar.„Ég hafði farið í meðferð fyrir löngu síðan en það var ekki af því að mér liði illa, heldur bara af því að ég vildi sjálfshjálp, til að hjálpa sjálfum mér enn meira. En í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem tilfinningalegt ástand mitt náði algjörum núllpunkti,“ sagði Neymar.„Ég játa að ég er mjög sterkur tilfinningalega, þú veist. Ég þoli mikla gagnrýni og árásir, en í þetta sinn gat ég bara ekki meir,“ sagði Neymar. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Brasilía Fótbolti Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Neymar átti á endanum mikinn þátt með að liðið hélt sér í deildinni og spilaði í gegnum meiðsli á lokasprettinum þegar læknar ráðlögðu honum að fara í aðgerð. Hann skoraði fjögur mörk í síðustu þremur leikjunum sem Santos vann alla 3-0.Neymar segist hafa þurft að leita sér sálfræðiaðstoðar á þessu tímabili.„Eftir leikinn gegn Flamengo fékk ég allt of mikla gagnrýni. Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið,“ sagði Neymar.„Og í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem ég bað um hjálp eftir að tilfinningalegt ástand mitt náði núllpunkti. Ég hafði ekki lengur styrk til að koma mér á fætur aftur á eigin spýtur. Ég bað um hjálp,“ sagði Neymar.„Þjálfarinn minn, liðsfélagar mínir, fjölskyldan mín voru gríðarlega mikilvæg á þessari stundu því þau hjálpuðu mér að komast aftur á mitt stig. Ég þakka þeim öllum, því ef það væri ekki fyrir þau, þá held ég að ég hefði ekki haft styrk til að koma til baka,“ sagði Neymar.„Ég hafði farið í meðferð fyrir löngu síðan en það var ekki af því að mér liði illa, heldur bara af því að ég vildi sjálfshjálp, til að hjálpa sjálfum mér enn meira. En í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem tilfinningalegt ástand mitt náði algjörum núllpunkti,“ sagði Neymar.„Ég játa að ég er mjög sterkur tilfinningalega, þú veist. Ég þoli mikla gagnrýni og árásir, en í þetta sinn gat ég bara ekki meir,“ sagði Neymar. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira