Skoðun

Djöfulsins, hel­vítis, and­skotans pakk

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Sannleikanum verður hver sárreiðastur, en stundum má satt kyrrt liggja. Hugsaði ég þegar ég fletti Mogganum á sunnudaginn og sá að það er sannað að: Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað.

Höfundur er hæstaréttarlögmaður.


Tengdar fréttir

Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu

Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar kölluðu eftir því að Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, myndi biðja Alþingi formlega afsökunar vegna ummæla sem hún lét falla í þingsal í síðustu viku. Þingflokksformennirnir nýttu tækifærið til að kalla eftir afsökunarbeiðni Þórunnar við upphaf þingfundar í morgun. Þórunn brást í kjölfarið við með því að biðjast afsökunar.

„Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“

Svo virðist sem fokið hafi í Þórunni Sveinbjarnardóttur, forseta Alþingis, á þingfundi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar stigu í stríðum straumi í ræðustól til þess að gagnrýna Eyjólf Ármannsson innviðaráðherra og samgönguáætlun hans, undir liðnum fundarstjórn forseta. „Ég er komin með nóg. Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk,“ heyrðist Þórunn segja eftir að hafa gert tíu mínútna hlé á þingfundi.




Skoðun

Sjá meira


×