Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2025 11:31 Þessir þrír fara verulega í taugarnar á Jökli Andréssyni. Sýn Sport Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. Jökull er í dag orðinn markvörður FH en þessi 24 ára Mosfellingur fór ungur að árum til Reading og spilaði í enska boltanum þar til sumarið 2024 að hann sneri heim til Íslands. Hann var gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í VARsjánni í vikunni og lá mikið niðri fyrir þegar talið barst að því hvaða leikmenn í úrvalsdeildinni væru honum síst að skapi. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: VARsjáin - Þrír sem Jökull þolir ekki Jökull er stuðningsmaður Manchester United en það breytir því ekki að fyrirliði liðsins, Bruno Fernandes, fer mikið í taugarnar á honum, sem og Alejandro Garnacho, fyrrverandi leikmaður United. Þriðji maður á listanum er svo Mohamed Salah sem vann sig inn á listann með viðbrögðum sínum við því að vera settur á varamannabekkinn þrjá leiki í röð hjá Liverpool. „Bruno getur farið svo mikið í mig. Hann er fyrirliðinn okkar og hann vælir svo mikið. Ég elska hvað hann er góður í fótbolta en karakterinn hans er stundum óþolandi,“ sagði Jökull og benti sérstaklega á það hvernig Fernandes lætur í garð dómara. Og hann er ekkert hrifnari af Garnacho: „Hann er algjört gerpi. Ég veit ekki hver hann heldur að hann sé. Gerði eiginlega ekkert fyrir okkur hjá United og fór svo til Chelsea… Ég þoli ekki svona týpur,“ sagði Jökull. Þáttinn má finna í heild sinni á Sýn+. Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Jökull er í dag orðinn markvörður FH en þessi 24 ára Mosfellingur fór ungur að árum til Reading og spilaði í enska boltanum þar til sumarið 2024 að hann sneri heim til Íslands. Hann var gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í VARsjánni í vikunni og lá mikið niðri fyrir þegar talið barst að því hvaða leikmenn í úrvalsdeildinni væru honum síst að skapi. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: VARsjáin - Þrír sem Jökull þolir ekki Jökull er stuðningsmaður Manchester United en það breytir því ekki að fyrirliði liðsins, Bruno Fernandes, fer mikið í taugarnar á honum, sem og Alejandro Garnacho, fyrrverandi leikmaður United. Þriðji maður á listanum er svo Mohamed Salah sem vann sig inn á listann með viðbrögðum sínum við því að vera settur á varamannabekkinn þrjá leiki í röð hjá Liverpool. „Bruno getur farið svo mikið í mig. Hann er fyrirliðinn okkar og hann vælir svo mikið. Ég elska hvað hann er góður í fótbolta en karakterinn hans er stundum óþolandi,“ sagði Jökull og benti sérstaklega á það hvernig Fernandes lætur í garð dómara. Og hann er ekkert hrifnari af Garnacho: „Hann er algjört gerpi. Ég veit ekki hver hann heldur að hann sé. Gerði eiginlega ekkert fyrir okkur hjá United og fór svo til Chelsea… Ég þoli ekki svona týpur,“ sagði Jökull. Þáttinn má finna í heild sinni á Sýn+.
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira