Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 15:47 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal á Villa Park um helgina þar sem liðið fékk á sig sigurmark á síðustu sekúndu leiksins. Getty/Mike Egerton Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að úrvalsdeildarfélagið sé nánast fast í vítahring hvað varðar meiðsli. Vandamálin virðast engan endi ætla að taka. Meiðslastaðan hjá Lundúnafélaginu var umræðuefnið þegar Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Club Brugge í Meistaradeildinni en hann fer fram í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Miðvarðatríóið William Saliba, Gabriel Magalhães og Cristhian Mosquera hafa allir verið frá keppni undanfarið. Sama gildir um Kai Havertz. Um helgina varð ungstirnið Max Dowman auk þess fyrir langtímameiðslum. Þess má einnig geta að Martin Ødegaard, Bukayo Saka, Ben White, Gabriel Martinelli, Leandro Trossard, Gabriel Jesus, Viktor Gyökeres, Noni Madueke, Christian Nørgaard og Piero Hincapie hafa allir glímt við meiðsli í haust. Arteta hafnar því að æfingaálag liðsins sé orsökin. „En þegar leikmenn vantar eykst álagið á aðra leikmenn og það hefur afleiðingar. Þetta er mjög hættulegur vítahringur,“ segir Mikel Arteta samkvæmt Sky Sports. Hann bætir við að ekki séu öll meiðsli jafn alvarleg. Arsenal hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 14-1 og er með ellefu stigum meira en mótherjarnir þeirra í Belgíu í kvöld. Leikur Club Brugge og Arsenal er sýndur í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.50. 🗣️ “Are Arsenal’s injuries bad luck, fatigue or intensity of training?”Mikel Arteta: “Training? No, because we don’t have time to train, but the fact you are missing players, you are loading other players more. It’s a really dangerous circle.” 🫠 pic.twitter.com/vmGsmHEpC4— afcstuff (@afcstuff) December 10, 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Arsenal FC Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að úrvalsdeildarfélagið sé nánast fast í vítahring hvað varðar meiðsli. Vandamálin virðast engan endi ætla að taka. Meiðslastaðan hjá Lundúnafélaginu var umræðuefnið þegar Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Club Brugge í Meistaradeildinni en hann fer fram í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Miðvarðatríóið William Saliba, Gabriel Magalhães og Cristhian Mosquera hafa allir verið frá keppni undanfarið. Sama gildir um Kai Havertz. Um helgina varð ungstirnið Max Dowman auk þess fyrir langtímameiðslum. Þess má einnig geta að Martin Ødegaard, Bukayo Saka, Ben White, Gabriel Martinelli, Leandro Trossard, Gabriel Jesus, Viktor Gyökeres, Noni Madueke, Christian Nørgaard og Piero Hincapie hafa allir glímt við meiðsli í haust. Arteta hafnar því að æfingaálag liðsins sé orsökin. „En þegar leikmenn vantar eykst álagið á aðra leikmenn og það hefur afleiðingar. Þetta er mjög hættulegur vítahringur,“ segir Mikel Arteta samkvæmt Sky Sports. Hann bætir við að ekki séu öll meiðsli jafn alvarleg. Arsenal hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 14-1 og er með ellefu stigum meira en mótherjarnir þeirra í Belgíu í kvöld. Leikur Club Brugge og Arsenal er sýndur í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.50. 🗣️ “Are Arsenal’s injuries bad luck, fatigue or intensity of training?”Mikel Arteta: “Training? No, because we don’t have time to train, but the fact you are missing players, you are loading other players more. It’s a really dangerous circle.” 🫠 pic.twitter.com/vmGsmHEpC4— afcstuff (@afcstuff) December 10, 2025
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Arsenal FC Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira