Lífið

Vin­sælustu mynd­böndin á Vísi á árinu

Boði Logason skrifar
Yfir sjö þúsund myndböndum var hlaðið upp á sjónvarpsvef Vísis á árinu.
Yfir sjö þúsund myndböndum var hlaðið upp á sjónvarpsvef Vísis á árinu. Vísir

Árið sem er að líða var viðburðaríkt á sjónvarpsvef Vísis. Yfir sjö þúsund myndböndum var hlaðið upp á vefinn á árinu og horft var á myndböndin um 10 milljón sinnum. 

Vinsælasta myndbandið á Vísi var eftirför lögreglu í Kópavogi en málið tengdist Gufunesmálinu, svokallaða. Myndbandið er úr bifreið lesanda Vísis sem sendi það til ritstjórnar.

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu 2025.

1. Eftirför lögreglu í Kópavogi 


2. Leigubílstjóri rífst við mexíkóskar ferðakonur


3. Fólksbíll tókst á loft í Garðabæ


4. Áslaug Arna þvoglumælt á Alþingi


5. Stuðningsmenn Bröndby réðust á Víkinga


6. Maður með hníf í Úlfarsárdal


7. Vill sýna umheiminum hvernig heimilisofbeldi getur litið út


8. Grindvíkingur handtekinn


9. Ökumaður keyrir á hjólreiðamann við Spöngina


10. Gylfi Þór fékk beint rautt í fyrsta leik

Fleiri klippur má nálgast á sjónvarpsvef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.